Öll býli
Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Adólfshús
Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Aðalsteinn
Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Aftanköld
Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Akbraut
Akbraut er byggð árið 1920 af Jóni Kristjánssyni, bróðursyni Magnúsar Teitssonar. Jón fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Aldaminni
Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Alþýðuhús
Alþýðuhús var byggt 1939 af verkamannafélaginu .,Bjarma“ og var samkomuhús þess. Það er nú eign hreppsins, notað sem áhaldahús og ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Árnatóft
Árnatóft er talin kennd við Árna nokkurn austan úr Bæjarhrepp, er hafi fengið að stunda silungsveiði í Traðarholtsvatni og gerði ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ártún 1
Ártún 1 voru byggð árið 1891 hjá Garðbæ í Beinateigshverfinu af Gústaf Árnasyni trésmið frá Ártúnum á Rangárvöllum. Árið 1898 ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ártún 2
Ártún 2 voru byggð 1898 af Gústaf Árnasyni trésmið, er hann seldi bæ sinn í Beinateig. Gústaf fluttist til Stykkishólms ...
Bólstaðir og búendur, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir
Ásgarður
Ásgarður er byggður árið 1906 af Ásgeiri Jónassyni, syni Jónasar borgara í Hrútsstaða-Norðurkoti ...
Ásgautsstaðir 1
Ásgautsstaða er fyrst getið í Landnámu: „Ölvir hafði landnám allt fyrir útan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði (Íslendinga sögur I, 220) ...
Ásgautsstaðir 2
Eins og getið var að framan, var um langan aldur tvíbýli á Ásgautsstöðum. Hér á eftir verða taldir þeir ábúendur, ...