Ártún 2

Ártún 2

Ártún 2 voru byggð 1898 af Gústaf Árnasyni trésmið, er hann seldi bæ sinn í Beinateig. Gústaf fluttist til Stykkishólms. Nafnið Ártún kemur síðast fyrir 1903. Hús þetta var stundum kallað Gústafshús. Gunnar í Götu keypti það og bjó þar nokkur ár og flutti það svo upp að Lölukoti, en þaðan var það flutt að Hæringsstöðum og stendur þar enn í dag.

This Post Has One Comment

Leave a Reply

Close Menu