Sæból

Sæból

Sæból er byggt af Þorsteini trésmið Ásbjörnssyni frá Andrésfjósum á Skeiðum árið 1901. Árið 1903 kom þangað Páll Pálsson frá Efri-Gróf, sonur Guðbjargar Guðmundsdóttur, bústýru Adólfs Adólfssonar á Stokkseyri. Bjó Páll þar einnig, unz hann fluttist suður í Garð 1910.

Leave a Reply

Close Menu