Vestra–Íragerði

Vestra–Íragerði

Vestra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst með nafni sem sérstakrar hjáleigu í manntali 1703 (Íragerði vestara). Sjá annars það, sem segir um Íragerði. Hjáleiga þessi fylgdi ávallt Stokkseyrartorfunni og er nú síðan 1935 eign ríkissjóðs ásamt henni.

Leave a Reply

Close Menu