Smiðshús

Smiðshús

Smiðshús voru byggð árið 1898 af Guðjóni Björnssyni, síðar í Starfdal. Árið eftir fluttist þangað Magnús Þórðarson, er þar bjó lengi. Smiðshús fóru í eyði fyrir fáum árum, og hefir Gunnar á Vegamótum þar nú smiðju.

Leave a Reply

Close Menu