Þingholt

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, sem keypti það ár hálfa jörðina og hafði til afnota. Bjó Þorkell þar í fáein ár, og fluttist síðan til Reykjavíkur, en íbúðarhúsið í Þingholti stendur enn.

Leave a Reply

Close Menu