Tún

Tún

Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí 1936 og var jarðaður á Stokkseyri. Grafreitur hans er skammt frá sáluhliði, þar sem leiði Stokkseyrar-Dísu hafði verið. Höfðu menn jafnan sneitt hjá að grafa lík á þeim stað vegna gamallar hjátrúar.

Leave a Reply

Close Menu