Aftanköld

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er hann fór að verzla, sem stóð þó skamma hríð. Nafnið var dregið af staðsetning skemmunnar og því, að húsið þótti kalt. Það kemur fyrst fyrir við húsvitjun árið 1884, og bjó þar þá og lengi síðan Einar Ólafsson, áður bóndi á Grjótlæk. Árið 1900 skírði hann bæ sinn upp og kallaði Varmadal.

Leave a Reply

Close Menu