Bakarí

Bakarí

Bakarí svonefnt hefir verið reist fyrir aldamót. Það var brauðgerðarhús og íbúð bakaranna. Það slóð vestan við Helgahús, sunnan við Þingdalinn. Hús þetta var seinast vöruskemma Pöntunarfélags verkamanna, og úthlutaði félagið þar vörum til viðskiptamanna sinna. Bakaríið brann árið 1939. Þar stendur nú fiskþurrkunarhús.

Leave a Reply

Close Menu