Traðarhús

Traðarhús

Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 Brynjólfi Gunnarssyni, er gaf honum nafnið Traðarhús. Stundum var húsið kennt við Brynjólf og kallað Brynkahús.

Leave a Reply

Close Menu