Sagan
01 Staðhættir og fólksfjöldi
Á ströndinni miðja vega milli Stokkseyrar og Eyrarbakka er sérstakt byggðarlag, sem nefnist Hraunshverfi og er kennt við hið forna ...
60-Athugasemdir
Í riti Jóns Pálssonar, ,,Austantórum“ II, er minnzt á afa minn, Hannes á Litlu-Háeyri, og er persóna hans gjörð mjög ...
59-Í kaupavinnur á árunum 1889-1894
Sumarið 1889 fór ég „að eiga með mig sjálfur“, sem kallað var, og fór ég þá í kaupavinnu til Halldórs ...
57-Kennslustundin
Eins og kunnugt er, þykir innsigling stórskipa á Eyrarbakkahöfn bæði erfið og hættuleg og eigi fær öðrum en seglskipum, er ...
56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið
Miðvikudaginn 23. júlí 1913 var lagt af stað í aðra bílferðina, sem farin hefur verið austur yfir Hellisheiði héðan úr ...
55-Suðurferðir
Ferðalög fótgangandi manna á leið til Reykjavíkur og þaðan aftur voru mjög tíð einkum að vetrarlagi, fyrir jólin og eftir ...
54-Heimilishættir og hollir siðir
Allra þeirra mörgu heimilismanna og annarra, er heima áttu að Syðra-Seli, þar sem foreldrar mínir bjuggu allan búskap sinn frá ...
53-Áburður og engjarækt, heimilisiðnaður og fleira
Þegar foreldrar mínir fengu ábúðarjörð sína 1854, fengu þau 6 hesta töðugresis af henni. Túnið var kargaþýft, en á þeim ...
52-Fjallskil og réttir Flóamanna
Lengstu fjallskilin voru að fara í Norðurleit og síðar enn lengra eða inn í Arnarfell. Var þá farið á sunnudegi ...
51-Móvinna og torfskurður
Mótekja þar eystra var bæði rýr og vond nema í Ölfusinu og þar, sem háir bakkar lágu að ám og ...
50-Búningar og klæðaburður
Karlmenn voru í vaðmálsfötum yzt, en innri fötin, nærbuxur og nærskyrtur voru prjónaðar úr smágerðu bandi. Þegar nærbuxurnar voru orðnar ...
49-Búskapar- og heimilshættir
Lýsing á þessu verður naumast nákvæm né tæmandi sökum þess, að hér er um víðáttumikið svæði að ræða og mismunandi ...
48-Stjórnmál
Naumast held ég, að hjá því verði komizt að minnast á það hér, hvernig stjórnmálum var háttað á tímabili því, ...
47-Skemmtanir
Þótt skemmtanir væri eigi „daglegt brauð“ Bakkamanna eða „Flóafíflanna“, var það eigi á þeim að sjá eða heyra, að þeir ...
46-Barnaskólarnir á Bakkanum
Nokkru eftir að Guðmundur Thorgrímsen fluttist búferlum til Eyrarbakka, tók hann að vinna að því ásamt þeim séra Páli Ingimundarsyni ...
45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð
Á Eyrarbakka voru húslestrar um hönd hafðir á helgum dögum og virkum allan ársins hring nema að sumrinu til, en ...
44-Ábyrgðarfélag opinna róðraskipa
Stofnandi þess og aðalumsjónarmaður var P. Nielsen gamli. Þótt aldrei væri hann sjómaður, lét hann sér svo annt um allt ...
43-Lestrarfélag Árnessýslu
Aðalfrumkvöðull þess, að Lestrarfélag Árnessýslu náði svo miklum vexti og viðgangi sem raun varð á, var Kristján sál. Jóhannesson. Dugnaður ...
42-Sjómannaskóli Árnessýslu
Þegar ég sá fjölda ungra manna vikum saman aðgerðalausa í landlegunum að öðru leyti en að fást við áflog, spilamennsku ...
41-Sveitablöð
Það var í sambandi við bindindisstarfsemina og stúkulífið: á Eyrarbakka, að árið 1890 var stofnað handskrifað sveitablað, tvær ritaðar síður ...
40-Félagslíf
Eyrarbakkaverzluninni hefur einatt verið fundið það til foráttu, að hún hafi gert fullmikið að því að flytja brennivín til landsins ...
39-Hafnsögumaðurinn
Hafnsögumennirnir voru jafnan úrvals sjómenn og víkingar, en ekki voru þeir „sterkir í dönskunni“. Þegar skipstjórarnir gömlu komu í land ...
38-„Vínbruggunin“ á Bakkanum
Í norðurenda nýlenduvörubúðarinnar á Eyrarbakka var allstórt afþiljað svæði, sem kallað var „kjallarinn“. Þetta var þó eigi hinn raunverulegi vínkjallari ...
37-Vinnubrögð Bakkamanna
Sumarið 1894 eða fyrir réttum 50 árum var ég að vegalagningu í Kömbum undir stjórn hins árvakra og ötula verkstjóra, ...
36-Leikfimi á Eyrarbakka fyrir 70 árum
Þegar eftir komu P. Nielsens til Eyrarbakka 11. júní 1872 mun hann hafa hugsað sér að láta til sín taka ...
35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri
„Húsið“ á Bakkanum Stutt ágrip af heimilisháttum þar og ýmsar endurminningar aðrar Því var það „Húsið“ nefnt í daglegu tali ...
34-Sýnishorn af tveim pöntunarseðlum
„Bevis“, séra Eggerts Sigfússonar til Eyrarbakkaverzlunar 1. Hérmeð umbiðst: 1 ° . . . . . . Niðurhöggvinn melis í ...
33-Úr „syrpum“ séra Eggerts Sigfússonar
Haustið 1868 var ég að tala við Þorleif á hlaðinu á Háeyri. Þá kemur maður og vill fá skipti á sméri ...
32-Saganir um séra Eggert Sigfússon prest að vogsósum
Í handritasafni Jóns Pálssonar er að finna margar og merkilegar heimildir um séra Eggert Sigfússon, hinn gáfaða og sérkennilega klerk ...
31-Orgelið í Strandarkirkju
Mér var, eins og flestum öðrum, kunnugt um það, að Strandarkirkja í Selvogi væri ein hin ríkasta kirkja landsins, en ...
30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum
Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hefur áður verið prentuð í mánaðarritinu „Óðni“[note],,Óðinn“, XXIV. árg. 1928 1.-9. tbl. bls ...
29-Formáli (3. bindi)
Eftir alllanga hvíld leggja „Austantórur“ enn land undir fót og heilsa gömlum kunningjum, sem á leið þeirra verða. Þær hafa ...
28-Nokkrar athugasemdir og viðaukar við Austantórur I
Þegar 1. hefti af Austantórum var búið undir prentun, vorn heimildarrit Þjóðskjalasafnsins enn eigi flutt heim frá Flúðum í Hrunamannahreppi, ...
27-Viðaukar við veðurspár
Fiskiendur sitja makráðar á vatni eða vatnsbökkum; en allt í einu hefja þær sig til flugs og stefna til fjalla ...
26-Hornriði og fjallsperringur
Suðurströnd landsins liggur, eins og kunnugt er, fyrir opnu hafi. Er þar enginn vogur eða vík til afdreps eða skjóls ...
25-Veðurmerki og veðurspár við Faxaflóa
Þótt ég hafi nú dvalið um 43 ára skeið hér í Reykjavík, á ég miklu erfiðara með að segja mikið ...
24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum
1. Lestamannaleið af Landbroti og Síðu til Mýrdals. 1. Frá Arnardrangi til Syðri-Steinsmýrar, vegalengdin nálega 6 km. 2. Frá Syðri-Steinsmýri ...
23-Sæluhúsin á suðurleið
Norður af Bolavöllum vestarlega mun enn sjást votta fyrir hústóft einni. Var þar húskofi nokkur eða sæluhús, hið eina skýli, ...
22-Vegir og ferjustaðir í Árnessýsl
Þegar komið er austan úr Austursýslunum, Skaftafellsog Rangárvallasýslum eða farið austur þangað, liggja leiðirnar yfir Þjórsá á ýmsum stöðum, ýmist ...
21-Félagaslífið á Bakkanum
Nokkrar minningar Árið 1875 kom fyrsta harmoníið í kirkju austanfjalls, í Arnarbæliskirkju, og var það kona prestsins, séra Jens Pálssonar, ...
20-Skemmtilegir menn og skrítnir náungar
Það væri ekki ólíklegt, að segja mætti ýmsar skemmtilegar og skrítnar sögur af ýmsu því, er fyrir augu og eyru ...
19-Verzlunareigendur og verzlunarstjórar
I. R. B. Lefolii Eigandi Eyrarbakkaverzlunar, I. R. B. Lefolii, var aldraður maður, en kom þó árlega til Eyrarbakka nokkru ...
18-Verzlunarhættir við Eyrarbakkaverzlun
Bókhaldið Eins og áður segir, var ég við Eyrarbakkaverzlun frá 1886 til 1902. Þeir, sem þá höfðu föst viðskipti við ...
17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar
Síðustu dagar einokunarinnar Frá aldaöðli hafði ein hin stærsta og umfangsmesta verzlun landsins verið rekin á Eyrarbakka. Um langt skeið ...
16-Ferðalögin
Ferjur og flutningar Langir vegir og vondir, svo og hafnleysið við suðurströnd landsins, alla leið austan frá Hornafirði og vestur ...
15-Eyrarbakkaverzlun
Bakkinn og Bakkamenn Niður við sjóinn og á strandlengjunni milli ánna, þ. e. Þjórsár að austan og Ölfusár að vestan, ...
14 -Formáli (2.bindi)
Áður en hefti þetta væri fullsett, bar að hendi andlát höfundarins, Jóns Pálssonar, fyrrverandi aðalféhirðis. Hann lézt að heimili sínu, ...
13-Eftirmáli höfundarins
Til þess var eigi ætlazt af minni hálfu, að neitt það, er ég hef safnað, kæmi út á prenti, heldur ...
13-Nokkrir spádraumar
VI. Nokkurir spádraumar. Dreymi mann tungl, boðar það skipstapa og jafnmörg mannslíf sem tunglin eru mörg. sól, boðar það mannslát ...
12-Veðurspá hinna gömlu
Pálsmessa (25. janúar) Heiðskírt veður og himinn klár á helga Pálusmessu, mun það boða mjög gott ár, marka eg það ...
11-Ýmis veðurmerki
Blómin, frostrósirnar og hrímið Loka blómin eigi „bæ“ sínum undir nóttina og svefninn og opna hann árla morguns, er sólin ...
10-Veðurspárnar og dýrin
„Landsynningsgrallarinn“ Fisktegund ein, sem efalaust lifir hér við allar strendur landsins og er algeng mjög í Eyrarbakkabugðunni, er hinn svonefndi ...
09-Loftið og sjórinn
Sólfarsvindur á vorum og fram eftir sumri, en norðankul á nóttum. Um miðjan morgun lygnir, og um dagmálabilið er kominn ...
08-Útsýnið
Sé maður staddur á sjávarbakkanum á Stokkseyri í björtu og heiðskíru veðri og virði fyrir sér útsýnið, er fjallahringurinn þessi ...
07-Veðurmerki og veðurspár í Árnessýslu
Sennilega er hvergi eins hægt að segja fyrir um væntanlegt veðurfar á Íslandi og á neðanverðu Suðurlandsundirlendinu. útsýnið í allar ...
06-Viðaukar við þátt Þorleifs
Oft er fundum okkar Árna Pálssonar prófessors hefur borið saman á undanförnum árum, hefur talið leiðzt að ýmsum mönnum og ...
05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri
Þorleifur Kolbeinsson kaupmaður á Stóru-Háeyri eða Þorleifur ríki, eins og hann hefur oft verið nefndur á síðari tímum, var fæddur ...
04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti
Kolbeinn í Ranakoti var fæddur í Múla í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 15. sept. 1756, og voru foreldrar hans Jón Kolbeinsson ...
03-Um ætt Brands í Roðgúl og niðja hans
Ætt Brands á Roðgúl hefur hingað til verið ókunn að öðru leyti en því, að menn hafa vitað, að hann ...
02-Brandur Magnússon í Roðgúl
Einn þeirra manna, sem enn lifði skýrt í endurminningum fólks í átthögum mínum eystra á yngri árum mínum, var Brandur ...
01-Formáli (1. bindi)
Það hefur ýmsum mönnum kunnugt verið, að Jón Pálsson fyrrverandi aðalféhirðir hefur um margra ára skeið varið tómstundum sínum til ...
Skipagerði
Þess skal að lokum getið, að á vegum Byggingarfélags verkamanna eru tvö ný steinhús risin af grunni í Stokkseyrarhverfi. Annað ...
Þóruhús
Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, ...
Þingdalur
Þingdalur er nefndur fyrst sem íbúðarhús árið 1907, og bjó Edvald Möller verzlunarmaður þar í fáein ár. Hús þetta var ...
Vinaminni
Vinaminni er byggt árið 1898 af Jóni Sturlaugssyni, síðar hafnsögumanni, og bjó hann þar til dauðadags 1938. Nafnið er svo ...
Vegamót
Vegamót eru byggð árið 1906 af Gunnari Gunnarssyni frá Byggðarhorni, og hefir hann búið þar síðan ...
Vatnsdalur
Vatnsdalur er sama býli sem hét áður Tjarnir, sjá þar. Guðmundur Pálsson, er þar bjó, breytti um nafn á því ...
Varmidalur
Varmidalur hét áður Aftanköld, sjá þar, og breytti Einar Ólafsson nafninu árið 1900. Varmidalur brann í Stokkseyrarbrunanum mikla árið 1926, ...
Útgarðar
Útgarðar eru byggðir árið 1870 af Guðnýju Kjartansdóttur, ekkju Einars Loftssonar í Ranakoti, en nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun ...
Unhóll
Unhóll er byggður árið 1898 af Jóni Benediktssyni frá Unhól í Þykkvabæ, og gerði hann sér fyrst bæ þar, sem ...
Töpp
Töpp er aðeins nefnd í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór þurrabúð þessi í eyði árið 1706 ...
Túnprýði
Túnprýði er byggð árið 1900 af Jóni formanni Hinrikssyni frá Ranakoti. Þar bjó Jón til dauðadags árið 1940 ...
Tún
Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí ...
Traðarhús
Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 ...
Torfabær
Torfabær var kenndur við Torfa Nikulásson frá Eystra-Stokkseyrarseli, er byggði hann árið 1884, þar sem Sanda hafði áður verið. Árið ...
Tjörn
Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var ...
Tjarnir
Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
Tjarnarkot
Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Tíðaborg
Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Sætún
Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var ...
Sæborg
Sæborg var byggð árið 1904 af Ingimundi Guðmundsyni trésmið, er bjó þar til dauðadags 1936. Litlu síðar var húsið rifið ...
Sæból
Sæból er byggt af Þorsteini trésmið Ásbjörnssyni frá Andrésfjósum á Skeiðum árið 1901. Árið 1903 kom þangað Páll Pálsson frá ...
Sunnuhvoll
Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja ...
Strönd
Strönd byggðu þeir svilar Sigurður Hannesson frá Hjalla og Guðni Árnaso n söðlasmiður árið 1896 ...
Stokkseyri
Stokkseyri nefndust einu nafni mörg hús, er risu smám saman upp hið næsta Stokkseyrarbæjunum gömlu. Hús þessi voru um 15-20 ...
Stokkseyrarselskot
Stokkseyrarselskot var í byggð á árunum 1869-93 og 1897-1900. Það var þurrabúð hjá Vestra-Stokkseyrarseli, einnig kallað Selkot (manntal 1870) eða ...
Sólskáli
Sólskáli er nefndur aðeins árið 1930 og bjó þar þá Hjálmtýr Sigurðsson. Var hús þetta byggt af honum sem sumarbústaður ...
Sólbakki
Sólbakki hét áður Ívarshús, sjá þar, en Karl Fr. Magnússon skírði húsið upp árið 1915. Árið eftir fluttist Karl að ...
Slóra
Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta ...
Skálavík
Skálavík er nefnd fyrst árið 1918. Það hús byggðu systkinin Magnús Gunnarsson kaupmaður, áður bóndi í Brú, og Þuríður Gunnarsdóttir, ...
Skálafell
Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri ...
Sjólyst
Sjólyst var byggð árið 1902 af þeim Þórði Björnssyni frá Móeiðarhvolshjáleigu, er fluttist til Reykjavíkur 1927, og Sigurði Magnússyni, síðar ...
Sjóðbúð II
Sjóbúð II var bær gegnt Kirkjubólil, sem byggður var upp úr sjóbúð handa Guðmundi Jónssyni danska og Láru Sveinbjörnsdóttur konu ...
Sigurðarhús
Sigurðarhús er kennt við Sigurð Einarsson verzlunarmann á Stokkseyri, er þar bjó lengi. Húsið er byggt árið 1899 af Eiríki ...

