Austantórur

60-Athugasemdir

60-Athugasemdir

Í riti Jóns Pálssonar, ,,Austantórum“ II, er minnzt á afa minn, Hannes á Litlu-Háeyri, og er persóna hans gjörð mjög ...
59-Í kaupavinnur á árunum 1889-1894

59-Í kaupavinnur á árunum 1889-1894

Sumarið 1889 fór ég „að eiga með mig sjálfur“, sem kallað var, og fór ég þá í kaupavinnu til Halldórs ...
57-Kennslustundin

57-Kennslustundin

Eins og kunnugt er, þykir innsigling stórskipa á Eyrarbakkahöfn bæði erfið og hættuleg og eigi fær öðrum en seglskipum, er ...
56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið

56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið

Miðvikudaginn 23. júlí 1913 var lagt af stað í aðra bílferðina, sem farin hefur verið austur yfir Hellisheiði héðan úr ...
55-Suðurferðir

55-Suðurferðir

Ferðalög fótgangandi manna á leið til Reykjavíkur og þaðan aftur voru mjög tíð einkum að vetrarlagi, fyrir jólin og eftir ...
54-Heimilishættir og hollir siðir

54-Heimilishættir og hollir siðir

Allra þeirra mörgu heimilismanna og annarra, er heima áttu að Syðra-Seli, þar sem foreldrar mínir bjuggu allan búskap sinn frá ...
53-Áburður og engjarækt, heimilisiðnaður og fleira

53-Áburður og engjarækt, heimilisiðnaður og fleira

Þegar foreldrar mínir fengu ábúðarjörð sína 1854, fengu þau 6 hesta töðugresis af henni. Túnið var kargaþýft, en á þeim ...
52-Fjallskil og réttir Flóamanna

52-Fjallskil og réttir Flóamanna

Lengstu fjallskilin voru að fara í Norðurleit og síðar enn lengra eða inn í Arnarfell. Var þá farið á sunnudegi ...
51-Móvinna og torfskurður

51-Móvinna og torfskurður

Mótekja þar eystra var bæði rýr og vond nema í Ölfusinu og þar, sem háir bakkar lágu að ám og ...
50-Búningar og klæðaburður

50-Búningar og klæðaburður

Karlmenn voru í vaðmálsfötum yzt, en innri fötin, nærbuxur og nærskyrtur voru prjónaðar úr smágerðu bandi. Þegar nærbuxurnar voru orðnar ...
49-Búskapar- og heimilshættir

49-Búskapar- og heimilshættir

Lýsing á þessu verður naumast nákvæm né tæmandi sökum þess, að hér er um víðáttumikið svæði að ræða og mismunandi ...
48-Stjórnmál

48-Stjórnmál

Naumast held ég, að hjá því verði komizt að minnast á það hér, hvernig stjórnmálum var háttað á tímabili því, ...
47-Skemmtanir

47-Skemmtanir

Þótt skemmtanir væri eigi „daglegt brauð“ Bakkamanna eða „Flóafíflanna“, var það eigi á þeim að sjá eða heyra, að þeir ...
46-Barnaskólarnir á Bakkanum

46-Barnaskólarnir á Bakkanum

Nokkru eftir að Guðmundur Thorgrímsen fluttist búferlum til Eyrarbakka, tók hann að vinna að því ásamt þeim séra Páli Ingimundarsyni ...
45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð

45-Kirkjurækni Bakkamanna og trúhneigð

Á Eyrarbakka voru húslestrar um hönd hafðir á helgum dögum og virkum allan ársins hring nema að sumrinu til, en ...
44-Ábyrgðarfélag opinna róðraskipa

44-Ábyrgðarfélag opinna róðraskipa

Stofnandi þess og aðalumsjónarmaður var P. Nielsen gamli. Þótt aldrei væri hann sjómaður, lét hann sér svo annt um allt ...
43-Lestrarfélag Árnessýslu

43-Lestrarfélag Árnessýslu

Aðalfrumkvöðull þess, að Lestrarfélag Árnessýslu náði svo miklum vexti og viðgangi sem raun varð á, var Kristján sál. Jóhannesson. Dugnaður ...
42-Sjómannaskóli Árnessýslu

42-Sjómannaskóli Árnessýslu

Þegar ég sá fjölda ungra manna vikum saman aðgerðalausa í landlegunum að öðru leyti en að fást við áflog, spilamennsku ...
41-Sveitablöð

41-Sveitablöð

Það var í sambandi við bindindisstarfsemina og stúkulífið: á Eyrarbakka, að árið 1890 var stofnað handskrifað sveitablað, tvær ritaðar síður ...
40-Félagslíf

40-Félagslíf

Eyrarbakkaverzluninni hefur einatt verið fundið það til foráttu, að hún hafi gert fullmikið að því að flytja brennivín til landsins ...
39-Hafnsögumaðurinn

39-Hafnsögumaðurinn

Hafnsögumennirnir voru jafnan úrvals sjómenn og víkingar, en ekki voru þeir „sterkir í dönskunni“. Þegar skipstjórarnir gömlu komu í land ...
38-„Vínbruggunin“ á Bakkanum

38-„Vínbruggunin“ á Bakkanum

Í norðurenda nýlenduvörubúðarinnar á Eyrarbakka var allstórt afþiljað svæði, sem kallað var „kjallarinn“. Þetta var þó eigi hinn raunverulegi vínkjallari ...
37-Vinnubrögð Bakkamanna

37-Vinnubrögð Bakkamanna

Sumarið 1894 eða fyrir réttum 50 árum var ég að vegalagningu í Kömbum undir stjórn hins árvakra og ötula verkstjóra, ...
36-Leikfimi á Eyrarbakka fyrir 70 árum

36-Leikfimi á Eyrarbakka fyrir 70 árum

Þegar eftir komu P. Nielsens til Eyrarbakka 11. júní 1872 mun hann hafa hugsað sér að láta til sín taka ...
35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri

35-Þættir frá Eyrarbakka og Stokkseyri

„Húsið“ á Bakkanum Stutt ágrip af heimilisháttum þar og ýmsar endurminningar aðrar Því var það „Húsið“ nefnt í daglegu tali ...
34-Sýnishorn af tveim pöntunarseðlum

34-Sýnishorn af tveim pöntunarseðlum

„Bevis“, séra Eggerts Sigfússonar til Eyrarbakkaverzlunar 1. Hérmeð umbiðst: 1 ° . . . . . . Niðurhöggvinn melis í ...
33-Úr „syrpum“ séra Eggerts Sigfússonar

33-Úr „syrpum“ séra Eggerts Sigfússonar

Haustið 1868 var ég að tala við Þorleif á hlaðinu á Háeyri. Þá kemur maður og vill fá skipti á sméri ...
32-Saganir um séra Eggert Sigfússon prest að vogsósum

32-Saganir um séra Eggert Sigfússon prest að vogsósum

Í handritasafni Jóns Pálssonar er að finna margar og merkilegar heimildir um séra Eggert Sigfússon, hinn gáfaða og sérkennilega klerk ...
31-Orgelið í Strandarkirkju

31-Orgelið í Strandarkirkju

Mér var, eins og flestum öðrum, kunnugt um það, að Strandarkirkja í Selvogi væri ein hin ríkasta kirkja landsins, en ...
30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum

30-Séra Eggert Sigfússon prestur að Vogsósum

Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hefur áður verið prentuð í mánaðarritinu „Óðni“[note],,Óðinn“, XXIV. árg. 1928 1.-9. tbl. bls ...
29-Formáli (3. bindi)

29-Formáli (3. bindi)

Eftir alllanga hvíld leggja „Austantórur“ enn land undir fót og heilsa gömlum kunningjum, sem á leið þeirra verða. Þær hafa ...
28-Nokkrar athugasemdir og viðaukar við Austantórur I

28-Nokkrar athugasemdir og viðaukar við Austantórur I

Þegar 1. hefti af Austantórum var búið undir prentun, vorn heimildarrit Þjóðskjalasafnsins enn eigi flutt heim frá Flúðum í Hrunamannahreppi, ...
27-Viðaukar við veðurspár

27-Viðaukar við veðurspár

Fiskiendur sitja makráðar á vatni eða vatnsbökkum; en allt í einu hefja þær sig til flugs og stefna til fjalla ...
26-Hornriði og fjallsperringur

26-Hornriði og fjallsperringur

Suðurströnd landsins liggur, eins og kunnugt er, fyrir opnu hafi. Er þar enginn vogur eða vík til afdreps eða skjóls ...
25-Veðurmerki og veðurspár við Faxaflóa

25-Veðurmerki og veðurspár við Faxaflóa

Þótt ég hafi nú dvalið um 43 ára skeið hér í Reykjavík, á ég miklu erfiðara með að segja mikið ...
24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum

24-Áningarstaðir á lestamannaleiðum

1. Lestamannaleið af Landbroti og Síðu til Mýrdals. 1. Frá Arnardrangi til Syðri-Steinsmýrar, vegalengdin nálega 6 km. 2. Frá Syðri-Steinsmýri ...
23-Sæluhúsin á suðurleið

23-Sæluhúsin á suðurleið

Norður af Bolavöllum vestarlega mun enn sjást votta fyrir hústóft einni. Var þar húskofi nokkur eða sæluhús, hið eina skýli, ...
22-Vegir og ferjustaðir í Árnessýsl

22-Vegir og ferjustaðir í Árnessýsl

Þegar komið er austan úr Austursýslunum, Skaftafellsog Rangárvallasýslum eða farið austur þangað, liggja leiðirnar yfir Þjórsá á ýmsum stöðum, ýmist ...
21-Félagaslífið á Bakkanum

21-Félagaslífið á Bakkanum

Nokkrar minningar Árið 1875 kom fyrsta harmoníið í kirkju austanfjalls, í Arnarbæliskirkju, og var það kona prestsins, séra Jens Pálssonar, ...
20-Skemmtilegir menn og skrítnir náungar

20-Skemmtilegir menn og skrítnir náungar

Það væri ekki ólíklegt, að segja mætti ýmsar skemmtilegar og skrítnar sögur af ýmsu því, er fyrir augu og eyru ...
19-Verzlunareigendur og verzlunarstjórar

19-Verzlunareigendur og verzlunarstjórar

I. R. B.  Lefolii Eigandi Eyrarbakkaverzlunar, I. R. B. Lefolii, var aldraður maður, en kom þó árlega til Eyrarbakka nokkru ...
18-Verzlunarhættir við Eyrarbakkaverzlun

18-Verzlunarhættir við Eyrarbakkaverzlun

Bókhaldið Eins og áður segir, var ég við Eyrarbakkaverzlun frá 1886 til 1902. Þeir, sem þá höfðu föst viðskipti við ...
17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar

17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar

Síðustu dagar einokunarinnar Frá aldaöðli hafði ein hin stærsta og umfangsmesta verzlun landsins verið rekin á Eyrarbakka. Um langt skeið ...
16-Ferðalögin

16-Ferðalögin

Ferjur og flutningar Langir vegir og vondir, svo og hafnleysið við suðurströnd landsins, alla leið austan frá Hornafirði og vestur ...
15-Eyrarbakkaverzlun

15-Eyrarbakkaverzlun

Bakkinn og Bakkamenn Niður við sjóinn og á strandlengjunni milli ánna, þ. e. Þjórsár að austan og Ölfusár að vestan, ...
14 -Formáli (2.bindi)

14 -Formáli (2.bindi)

Áður en hefti þetta væri fullsett, bar að hendi andlát höfundarins, Jóns Pálssonar, fyrrverandi aðalféhirðis. Hann lézt að heimili sínu, ...
13-Eftirmáli höfundarins

13-Eftirmáli höfundarins

Til þess var eigi ætlazt af minni hálfu, að neitt það, er ég hef safnað, kæmi út á prenti, heldur ...
13-Nokkrir spádraumar

13-Nokkrir spádraumar

VI. Nokkurir spádraumar. Dreymi mann tungl, boðar það skipstapa og jafnmörg mannslíf sem tunglin eru mörg. sól, boðar það mannslát ...
12-Veðurspá hinna gömlu

12-Veðurspá hinna gömlu

Pálsmessa (25. janúar) Heiðskírt veður og himinn klár á helga Pálusmessu, mun það boða mjög gott ár, marka eg það ...
11-Ýmis veðurmerki

11-Ýmis veðurmerki

Blómin, frostrósirnar og hrímið Loka blómin eigi „bæ“ sínum undir nóttina og svefninn og opna hann árla morguns, er sólin ...
10-Veðurspárnar og dýrin

10-Veðurspárnar og dýrin

„Landsynningsgrallarinn“ Fisktegund ein, sem efalaust lifir hér við allar strendur landsins og er algeng mjög í Eyrarbakkabugðunni, er hinn svonefndi ...
09-Loftið og sjórinn

09-Loftið og sjórinn

Sólfarsvindur á vorum og fram eftir sumri, en norðankul á nóttum. Um miðjan morgun lygnir, og um dagmálabilið er kominn ...
08-Útsýnið

08-Útsýnið

Sé maður staddur á sjávarbakkanum á Stokkseyri í björtu og heiðskíru veðri og virði fyrir sér útsýnið, er fjallahringurinn þessi ...
07-Veðurmerki og veðurspár í Árnessýslu

07-Veðurmerki og veðurspár í Árnessýslu

Sennilega er hvergi eins hægt að segja fyrir um væntanlegt veðurfar á Íslandi og á neðanverðu Suðurlandsundirlendinu. útsýnið í allar ...
06-Viðaukar við þátt Þorleifs

06-Viðaukar við þátt Þorleifs

Oft er fundum okkar Árna Pálssonar prófessors hefur borið saman á undanförnum árum, hefur talið leiðzt að ýmsum mönnum og ...
05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri

05-Þorleifur Kolbeinsson á Stóru-Háeyri

Þorleifur Kolbeinsson kaupmaður á Stóru-Háeyri eða Þorleifur ríki, eins og hann hefur oft verið nefndur á síðari tímum, var fæddur ...
04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti

04-Kolbeinn Jónsson í Ranakoti

Kolbeinn í Ranakoti var fæddur í Múla í Aðaldal í Þingeyjarsýslu 15. sept. 1756, og voru foreldrar hans Jón Kolbeinsson ...
03-Um ætt Brands í Roðgúl og niðja hans

03-Um ætt Brands í Roðgúl og niðja hans

Ætt Brands á Roðgúl hefur hingað til verið ókunn að öðru leyti en því, að menn hafa vitað, að hann ...
02-Brandur Magnússon í Roðgúl

02-Brandur Magnússon í Roðgúl

Einn þeirra manna, sem enn lifði skýrt í endurminningum fólks í átthögum mínum eystra á yngri árum mínum, var Brandur ...
Austantórur

Austantórur

Texti bókarinnar mun birtast hér ...