A
Adólf Adólfsson Móhúsum
Adolf Kr. Adólfsson, bóndi á Stokkseyri og formaður (áður í Móhúsum), tengdafaðir minn, var talinn framúrskarandi góður formaður og það ...
Aron Guðmundsson Kakkarhjáleigu
Hann var kvæntur Evlalíu, systur Hannesar á Skipum. Þau Aron og Evlalía eignuðust 16 börn, og dóu 8 þeirra á ...
B
Baldur Teitsson 1928-1992 , Deildarstjóri
Baldur Teitsson tók við af Axel Þórðarsyni sem símstöðvarstjóri árið 1951 og starfaði þar til ársins 1964 ...
Benedikt Benediktsson
Hann kvæntist vinnukonu Páls og Þorgerðar, Elínu Sæmundsdóttur Kristjánssonar frá Foki. Benedikt var fremur ófríður maður. Hvítleitur, þunnur í vanga ...
Bernharður Jónsson Keldnakoti
Bernharður var formaður í tíð áraskipanna. Hann bjó í Keldnakoti, fæddur 1849 og dáinn 1927. Hann var formaður í Þorlákshöfn ...
Bjarni Björnsson Götu
Þá verð ég að minnast hins mæta vinar míns, Bjarna gamla Björnssonar (f. 1808, d. 16. nóv. 1885, 75 ára ...
Bjarni Jónsson Símonarhúsum
Hann var dökkeygður, með vangaskegg og varir nokkuð þykkar, fremur frammyntur og hökustuttur. Svipur hans var góðlegur og greindarlegur; úr ...
Bjarni Júníussons
Bjarni Júníusson fæddist á Syðra-Seli þann 25. desember 1893, sonur hjónanna Júníusar Pálssonar bónda þar og sýslunefndarmanns og konu hans ...
Bjarni Pálsson Götu
Þótt mér sé málið skylt, verð ég að minnast þriggja bræðra minna, þeirra Bjarna í Götu, Pálmars á Stokkseyri og ...
Bjarnþór Bjarnason
Á tíu ára ferli þess er þessar línur ritar, sem formaður og í stjórn Ungmennafélags Stokkseyrar, var Bjarnþór í hópi þeirra félaga ...
E
Einar Einarsson Dvergasteinum
Einar Einarsson í Dvergasteinum var hálfbróðir Karels Jónssonar í Hvíld, hins mikla formanns og sjósóknara. Kona Einars var Sigfríður Jónsdóttir ...
Einar M. Jónsson
Einar var fæddur að Stokkseyri 1. desember 1904, og voru foreldrar hans Jón Gíslason og Hildur Einarsdóttir. Föður sinn missti hann þegar ...
F
Friðrik Guðmundsson Hóli
Friðrik var fremur hár maður vexti, spengilegur og sporléttur, gráleitur í andliti, nokkuð stórt nef, grá augu og þunnt alskegg, ...
H
Hallgrímur Jóhannesson Kotleysu
Hallgrímur Jóhannesson frá Kotleysu, síðar á Kaðlastöðum, var einn hinn gjörvulegasti maður austur þar, smiður góður á tré og járn ...
Hannes Hannesson Skipum
Hannes var fremur lágur maður vexti og veiklulegur; nefið þunnt, augun gráleit og augnabrýr hvassar og hárgaðar mjög. Skegg hafði ...
Helga Gunnlaugsdóttir Efra-Seli
Helga var fátæk mjög, en á síðari árum bjó hún með Hannesi gamla Hannessyni (pósts) og voru þeir synir hans, ...
Helgi Ólafsson
Starfsferill Helga hófst á Selfossi, en hann var til fjölda ára útibússtjóri Kaupfélags Amesinga á Stokkseyri, síðar kaupfélagsstjóri á Kjalamesi, um margra ára ...
Helgi Sæmundsson
Helgi Sæmundsson var fæddur á Stokkseyri, en fluttist búferlum til Vestmannaeyja fimmtán ára gamall ásamt foreldrum sínum, Sæmundi Benediktssyni, sjómanni og verkamanni, og konu ...
Hinrik Jónsson Ranakoti
Hinrik var albróðir Þorkels á Óseyrarnesi og lengi formaður á Stokkseyri, einn hinn ágætasti maður er ég kynntist í æsku ...
J
Jóhannes Jónsson Miðkekk
Jóhannes var kvæntur Sólveigu Snæbjarnardóttur, (Snæbjarnar, eða „Snæsa gamla á Hól“), systur Sigurður í Beinateig og Bjarna í Arabæ í ...
Jón Adólfsson Grímsfjósum
Jón var mörg ár formaður á Stokkseyri og í Þorlákshöfn og ávalt heppinn með aflabrögð sín og sjóferðir. Hann var ...
Jón Adólfsson Móhúsum
Jón Adólfsson þekkti ég manna best og það frá barns aldri. Við vorum saman í barnaskólanum á Stokkseyri veturinn 1879-1880 ...
Jón Hannesson Roðgúl
Jón var smár að vexti, smáfeldur í andliti með stutt nef, söðulbakað. Hann var kvikur á fæti, glaðlegur í viðmóti ...
Jón Ingvarsson
Árið 1949 hófu þau Jón og Ingigerður [Eiríksdóttir] búskap á Skipum og ráku þar stórbú í 3 áratugi og voru árum saman með mestu ...
Jón Jónsson Eystir-Móhúsum
Bræðurnir Bernharður í Keldnakoti og Jón í Eystri Móhúsum voru báðir meðal fremstu formanna á Stokkseyri. Bernharður þótti þó ávalt ...
Jón Pálsson
Grein þessa ritaði Þorsteinn Konráðsson í tímaritið Tónlistin 1. mars 1947. Tónlistarbrautryðjandi frá 19. öld: Jón Pálsson f. 3. ágúst ...
Jón Stefánsson Götu
Hann var hár maður vexti, krenglulegur, en karlmannlegur þó, þunnleitur, skegglaus, með söðulbakað nef og breiðan munn. Hann var vinnusamur, ...
Jón Sturlaugsson Vinaminni
Jón Sturlaugsson hafnsögumaður, Vinaminni, var hreppstjóri á Stokkseyri á árunum 1930-1933 ...
Jón Þorkelsson Vestri-Móhúsum
Jón var lengstum formaður í Þorlákshöfn, heppinn og sjósækinn nokkuð, en þó eigi meðal hinna fremstu þar í þeirri grein, ...
Jónas Jónsson
Móðir Jónasar var Þóra Þorvarðardóttir (fædd 1877, dáin 1950) Guðmundssonar (fæddur 1841, dáinn 1899) hreppstjóra í Litlu-Sandvík, Sandvíkurhrepp. Kona Þorvarðar var Svanhildur Þórðardóttir ...
Júníus Pálsson Syðra-Seli
Hann var, eins og allir þeir formenn, er ég hefi nefnt hér að framan, snillingur stjórnari í brimi og vondum ...
P
Páll Eyjólfsson Eystra-Íragerði
Páll var talinn „rammskyggn“, enda athugull vel á margt. Hann var mjög einkennilegur maður, svo í sjón, sem í reynd: ...
Páll Hróbjartsson Gerðum
Um þau öll mætti í raun og veru segja, að þau væru einangruð frá öllum örðum: um heimilishag þeirra vissu ...
Páll Jónsson Syðra-Seli
Faðir minn var í hærra meðallagi í vexti, nettur, vel vaxinn, rjóðleitur í andliti með lítið kragaskegg, jarpleitt á lit; ...
Pálmar Pálsson Stokkseyri
Pálmar (d. 24. jan. 1931) var kvæntur Þóru Bjarnadóttur frá Símonarhúsum, systur Þuríðar konur Ísólfs, og Kristínar, konu Sigurðar Hinrikssonar ...
S
Sigurður Eyjólfsson
Sigurður hóf kennsluferil sinn 23 ára gamall, komandi beint úr Kennaraskólanum, í fæðingarbyggð sinni, Stokkseyri, og kenndi þar í tvo vetur. Þar var gróinn skóli ...
Sigurður Eyjólfsson Kalastöðum
Sigurður var í meðal lagi hár maður vexti, og nettmenni, eins og bróðir hans; hann var ljósleitur á hár og ...
Sigurgrímur Jónsson
Sigurgrimur var fæddur að Holti i Stokkseyrarhreppi hinn 5. júní 1896. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og oddviti i Holti og kona hans, ...
Sturlaugur Jónsson
Hann var tvíkvæntur: Önnu Gísladóttur Þorsteinssonar frá Ásgautsstöðum. Eitt barna þeirra komst til aldurs; það var Jón Sturlaugsson hafnsögumaður (d ...
V
Vernharður Jónsson Efra-Seli
Vernharður var stór maður vexti, krangalegur, leggjalangur, dökkur á hár og hörund, með lágt enni og lítil augu, nefið langt ...
Vigfús Ásbjarnarson Efra-Seli
Hann var kvæntur Margréti Lénharðsdóttur og var Guðrún dóttir þeirra gift Þorsteini Þorsteinssyni slátrara hér í bænum, bæði (?) eru ...
Á
Árni Tómasson
Árni Tómasson fæddist að Reyðarvatni í Rangárvallasýslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Guðrún Árnadóttir og Tómas Böðvarsson er bjuggu þar góðu ...
Ásgeir Eiríksson
ÁSGEIR EIRÍKSSON, sveitarstjóri í Stokkseyrarhreppi, er fæddur í Hlíðarhúsum við Djúpavog í Suður-Múlasýslu 27. apríl 1892, og voru foreldrar hans ...
Í
Ísólfur Pálsson
Þessi grein birtist í blaðinu Akranes, 1. janúar 1959. Sérstök ástæða er til þess, jafnvel fyrir mig, að minnast þessa ...
Ísólfur Pálsson Ísólfsskála
Ísólfur var strangur við sjálfan sig og þótt hann kunni að gera harðar kröfur til annarra, þá er hann svo ...
Þ
Þórður Jónsson
Þórður fæddist að Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 16. apríl 1886, sonur Jóns Þorsteinssonar járnsmiðs og konu hans, Kristínar Þórðardóttur frá ...
Þórður Jónsson Efra-Seli
Kona Þórðar, Margrét Jónsdóttir frá Hreiðri í holtum er enn á lífi hér í bænum, komin yfir áttrætt. Þau voru ...
Þorgeir Bjarnason
Árið 1917, réðst Þorgeir sem vinnumaður til Skúla Thorarensen, sem þá bjó í Gaulverjabæ. Á þeim tíma, svo sem jafnan síðar, var stórbúskapur ...