Bjarni Júníussons

Bjarni Júníussons

Bjarni Júníusson fæddist á Syðra-Seli þann 25. desember 1893, sonur hjónanna Júníusar Pálssonar bónda þar og sýslunefndarmanns og konu hans Sigríðar Jónsdóttur er þar bjugu mjög lengi. Á Syðra Seli bjuggu á undan þeim foreldrar Júníusar Páll Jónsson hreppstjóri og kona hans Margrét Gísladóttir, ljósmóðir og þar á undan foreldrar Margrétar Gísli Þorgilsson og Sesselja Grímsdóttir, en þau fluttu að Syðra Seli 1850, fyrst sinna ættmenna og hefir ætt þessi dvalið þar óslitið síðan eða í 117 ár.

Close Menu