Sigurður Eyjólfsson

Sigurður Eyjólfsson

Sigurður hóf kennsluferil sinn 23 ára gamall, komandi beint úr Kennaraskólanum, í fæðingarbyggð sinni, Stokkseyri, og kenndi þar í tvo vetur. Þar var gróinn skóli og hinn ungi kennari naut handleiðslu skólastjóra. Eftir námsdvöl í Svíþjóð einn vetur, varð hann fyrsti skólastjóri barnaskólans við Ölfusá, sem einmitt þetta haust, 1933, var breytt úr farskóla í fastan skóla.

Close Menu