A
Vantar Mynd

Andrés Ásgrímsson Frambæjarhúsi

Andrés Ásgrímsson verslunarmaður á Eyrarbakka bjó í Frambæjarhúsi, er svo var nefnt, og enn stendur á Litluháeyri. Hann var aðalforstjóri ...
B
Vantar Mynd

Bárður Nikulásson

Bárður Nikulásson og kona hans Hallfríður Oddsdóttir frá Smádalakoti bjuggu í Garðbæ. Var Bárður ættaður austan úr Skaftártungu og tóku ...
E
Vantar Mynd

Ebenezer Guðmundsson

Ebenezer Guðmundsson var bróðir Þeirra Guðmundar og Friðriks. Hann bjó að Skúmstöðum. Kona hans var Sesselja Ólafsdóttir frá Geldingaholti, systir ...
Vantar Mynd

Einar Jónsson borgari

Einar Jónsson „borgari“, faðir Sigfúsar og Ingibjargar, konu séra Bjarna Þórarinssonar, bjó hin fyrri ár sín á Eyrarbakka, í húsi ...
Vantar Mynd

Erlendur Jónsson Simbakoti

Erlendur Jónsson bjó og í Simbakoti; hann var móðurfaðir Vilhjálms Vilhjálmssonar blaðamanns og kenn ég lítið annað frá honum að ...
Vantar Mynd

Eyvindur Jónsson Eyvakoti

Eyvindur Jónsson í Eyvakoti, var sonur Jóns, er nefndur vari Íri (hinn eldri) því hann var kenndur við Íragerði. Eyvindur ...
F
Vantar Mynd

Friðrik Guðmundsson

Friðrik Guðmundsson bókbindari, bróðir Guðmundar bóksala var líkur bróður sínum í sjón, en ennþá fjörmeiri og „skemmtilegri“ en hann: Hafði ...
Vantar Mynd

Frímann Wilhelm Jónsson

Frímann Wilhelm Jónsson, bróðir Ísaks, bjó í Garðbæ. Kona hans var Ingibjörg Jónsdóttir, systir Odds í Lunandsholti [?], en börn ...
G
Vantar Mynd

Gestur Ormsson Einarshöfn

Hann hafði ávalt mikil viðskifti við sveitamenn; hús hans var jafnan opið öllum er að báru, gestrisnin og góðleikurinn svo ...
Vantar Mynd

Gísli Gíslason Steinskoti

Gísli Gíslason bjó í Steinskoti; var hann blóðtökumaður og bólusetjari. Kona hans hét Gróa Eggertsdóttir og var hún yfirsetukona, vitanlega ...
Vantar Mynd

Gísli Gíslason Stórahrauni

Gísli var um eitt skeið hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi samtímis föður mínum. Stefnuvottur var hann lengi og enn lengur forsöngvari. Fegurri ...
Vantar Mynd

Gísli Jónsson Eyvakoti

Þá bjó í Eyvakoti Gísli Jónsson, faðir Sigurðar múrara á Eyrarbakka, Hallgríms og Margrétar, Jóhanns í Hafnarfirði og Guðlaugs í ...
Vantar Mynd

Gísli Pétursson

Gísli Pétursson læknir bjó í steinhúsi því er hann byggði sunnan við götuna, gegnt húsi Þórdísar og voru þau góðir ...
Vantar Mynd

Gissur Bjarnason Litlahrauni

Gissur Bjarnason söðlasmiður bjó að Litlahrauni eftir Þórð gamla Guðmundsen sýslumann, sem bjó þar og sem ég man vel eftir ...
Vantar Mynd

Guðjón Jónsson Litlu-Háeyri

Guðjón Jónsson Litluháeyri var þriðji sonu Þórdísar gömlu Þorsteinsdóttur á Litluháeyri. Hann er kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur frá Minnanúpi, bróðurdóttir Brynjólfs ...
Vantar Mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson bóksali Péturssonar bókbindara frá Minna-Hofi kom til Eyrarbakka nálægt 1874-5 og var þar barnakennari um nokkurra ár. Bjó ...
Vantar Mynd

Guðmundur Ísleifsson Stóru-Háeyri

Guðmundur Ísleifsson á Stóruháeyri, tengdasonur Þorleifs, var hár maður vexti, bol-byggður og ekta barraxlaður, með fremur lágt enni, fallegt nef, ...
Vantar Mynd

Guðmundur Þorkelsson Gamlahrauni

Guðmundur var hávaxinn maður og krangalegur, nokkuð stórleitur í andliti  þó fríður sýnum. Hann var glaðsinna og skemmtilegur. Einkennilegur var ...
Guðni Jónsson Prófessor

Guðni Jónsson prófessor

Grein þessi eftir Björn Þorsteinsson um Guðna er rituð í tímaritið Saga, 1. tölublað, 12. árgang 1974, bls. 5-11 ...
H
Vantar Mynd

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason í Garðhúsum og kona hans, Guðrún Einarsdóttir voru meðal þeirra Eyrbekkinga, sem ég þekkti bezt og að beztu ...
Hannes Hannesson Stéttum

Hannes Hannesson Stéttum

Hannes Hannesson á Stéttum var meðalmaður á hæð, gildur nokkuð og fremur luralegur, með hátt nef, gráleit augu, ljósleitur á ...
Vantar Mynd

Hannes Sigurðsson Litlu-Háeyri

Hannes Sigurðsson bjó einnig á Litluháeyri, og er hans getið áður. Hér verður honum því að litli einu getið, að ...
Vantar Mynd

Helgi Jónsson Litlu-Háeyri

Helgi Jónsson frá Litluháeyri, einn hinna góðkunnu Litluháeyrarbræðra, bjó og í Nýjabæ. Kona hans var Guðrún, dóttir Guðmundir á Gamla ...
I
Vantar Mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason beykir og kona hans, Ágústa Jónsdóttir Þórhallssonar frá Hólmsbæ, bjuggu í húsi vestan við Garðbæ. Voru þau foreldrar ...
J
Vantar Mynd

Jóhann Þorkelsson Mundakoti

Jóhann Þorkelsson, bróðir Guðmundar á Gamlahrauni, faðir Guðrúnar, konu Jens Einarssonar hreppstjóra, en þau voru foreldrar Ragnars stórkaupmanns og útgefanda ...
Vantar Mynd

Jóhannes Árnason Stéttum

Jóhannes var ágætur skipasmiður og kom hann, ásamt Hallgrími á Borg nýju og betra lagi á róðraskipin þar eystra; mun ...
Vantar Mynd

Jón Andrésson Litlu-Háeyri

Jón Andrésson bjó á Litluháeyri, en hann þekkti ég lítið; hann var einn hinna duglegu „erfiðismanna“ við Lefoliiverslun, en hvaðan ...
Vantar Mynd

Jón Hannesson Litlu-Háeyri

Jón Hannesson Litluháeyri var sonur þeirra Hannesar og Guðrúnar, kvæntur Jónínu Kristínu dóttur Magnúsar í Sölkutóft, Jónssonar. Sonur þeirra er ...
Vantar Mynd

Jón Jónsson Litlu-Háeyri

Jón sterki Jónsson og Guðrún Símonardóttir, systir Ingileifar Símonardóttur, konu Einars smiðs Guðmundssonar, Bakkastíg 4, bjuggu á Litluháeyri. Jón var ...
Vantar Mynd

Jón Jónsson Simbakoti

Jón Jónsson í Simbakoti, bróðir Þorkels í Óseyrarnesi og þeirra systkina var einn meðal hinna kyrrlátu Eyrbekkinga, sokkinn niður í ...
Vantar Mynd

Jón Ormsson Norðurkoti

Jón Ormsson bróðir þeirra Gests og Magnúsar sá ég aðeins einu sinni. Hann bjó í Norðurkoti og hafði m.a. Þá ...
Vantar Mynd

Jón Sigurðsson Steinskoti

Jón Sigurðsson bjó einnig í Steinskoti; hann var ættaður úr Grindavík, bróðir Ástríðar í Roðgúl, konu Jóns Hannessonar.Kona hans hét ...
Vantar Mynd

Jón Stefánsson

Jón Stefánsson og Sigríður Vigfúsdóttir bjuggu á Skúmsstöðum. Þau voru foreldrar Sigurðar læknis í Sandö í Færeyjum, er andaðist í ...
M
Vantar Mynd

Magnús Jónsson Sölkutóft

Magnús Jónsson í Sölkutóft var gamansamur karl; það var oft í gamni að hann sagði við þann sem hann talaði ...
Vantar Mynd

Magnús Magnússon Nýjabæ

Magnús Magnússon formaður bjó í austurbænum í Nýjabæ; hann var ættaður úr Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, mesti hæglætismaður, en þótt hægt ...
Vantar Mynd

Magnús Ormsson Skúmsstöðum

Smiðja Magnúsar var þar á hlaðinu, nokkuð vestar en Eyrarbakkakirkja stendur nú. Svo mátti segja að Magnús væri nætur sem ...
Vantar Mynd

Magnús Þórðarson

Magnús Þórðarson í garðbæ og kona hans Sigríður Jónsdóttir (?) voru merk hjón mjög og góð. Magnús smiður var hann ...
Vantar Mynd

Margrét Jónsdóttir

Systir Einars borgara var Margrét, móðir Jóns Jónssonar á Hlíðarenda, föðurbróður míns. Jón er enn á lífi nærri 92 ára ...
P
Vantar Mynd

Páll Andrésson Nýjabæ

Páll Andrésson, Magnússonar alþingismanns bjó í vestasta bænum í Nýjabæ; hann var hálfbróðir séra Magnúsar á Gilsbakka, Andrésar „hjá Bryde“ ...
S
Vantar Mynd

Sæmundur Kristjánsson Foki

Hann var meinhægðarmaður, fáorður og fjaslaus; fátækur var hann en vinnusamur og víkingur til sjóróðra. Kotið sem hann bygði var ...
Vantar Mynd

Sigurður Árnason Hafliðakoti

Sigurður Árnason í Hafliðakoti var kvæntur Guðleifu Sæmundardóttur frá Foki. Sonur þeirra er Friðrik Sigurðsson á Gamlahrauni, myndarmaður hinn mesti ...
Vantar Mynd

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson regluboði, faðir Sigurgeirs biskups var lengi vinnumaður hjá Einari borgara og kenndi Sigfúsi orgelspil. Eftir að Sigurður kvæntist ...
Vantar Mynd

Sigurður Gamalíelsson Eyvakoti

Sigurður Gamalíelsson bjó einnig í Eyvakoti, bróðir Gamalíels í Votmúla og Jóns í Oddagörðum. Hann var mjög hár vexti, skarplegur, ...
Vantar Mynd

Sigurður Jónsson Akri

Sigurður Jónsson í Akri, bróðir Helga, átti Viktoríu, dóttur Þorkels í Óseyrarnesi. Meðal barna þeirra eru þeir sjógarparnir Jón og ...
Vantar Mynd

Sigurður Pétursson Naustakoti

Sigurður Pétursson bjó í Naustakoti, og Ólöf kona hans Jónsdóttir, systir Þorkels í Óseyrarnesi, Hinrik í Ranakoti og Þóru á ...
Vantar Mynd

Sólveig Sigurðardóttir

Sólveig Sigurðardóttir bjó ennfremur í Eyvakoti. Var hún móðir Guðnýjar, konu Gísla Einarssonar á Skúmsstöðum, en þau Gísli og Guðný ...
Vantar Mynd

Stefán Jónsson Torfabæ

Stefán Jónsson bjó í Torfabæ, bróðir Péturs (Pésa litla); hann var sonur Jóns er nefndur var Jón „tólg“ og Guðríðar ...
Vantar Mynd

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson múrari, bróðir Jóns í Mundakoti og faðir Einars Sveinssonar byggingameistara, bjó einnig í Sandprýði. Voru þeir frændur, Ólafur ...
Á
Vantar Mynd

Árni Jónsson Mundakoti

Árni Jónsson, faðir Helga safnhúsvarðar og Filippínu saumakonu bjó í austasta bænum í Mundakoti. Kona hans var Margrét Filippusdóttir, bæði ...
Vantar Mynd

Ásgrímur Arnoddsson Réttinni

Framundan Steinskoti var fjárrétt nokkur, fénaði til skýlis; þar byggði Ásgrímur (Arnoddarson?) bæ sinn og var bærinn nefndur „Réttin“. Síðar ...
Vantar Mynd

Ásgrímur Eyjólfsson Litlu-Háeyri

Ásgrímur Eyjólfsson verslunarmaður á Litluháeyri, var ættaður frá Torfastöðum í Grafningi og var Páll Jónsson klausturhaldari langafi hans. Ásgrímur var ...
Í
Vantar Mynd

Ísak Jónsson

Ísak J. Jónsson bjó í næsta húsi við Ingvar. Fyrri kona hans var Guðríður Magnúsdóttir, Guttormssonar og meðal barna þeirra ...
Ó
Vantar Mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason, bróðir Gissurar á Litlahrauni, Ólafs eldra og Bjarna í Steinskoti, bjó í Stíghúsi, lítið vestar en Þórdís. Kona ...
Vantar Mynd

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason í Götuhúsum og Guðbjörg Sigurðardóttir, er síðar giftist Ingimundi Sveinssyni (Fiðlu-Mundi), bróður Kjarvals var lengi utanbúðarmaður við Lefoliiverslun, ...
Vantar Mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson söðlasmiður bjó í Sandprýði. Hann var bróðir Stefáns í Kotleysu og voru þeir ættaðir úr Skaftártungu. Ólafur var ...
Óskar Magnússon

Óskar Magnússon

Óskar kenndi á Stokkseyri 1951-57, kenndi síðan á Eyrarbakka, tók þar við skólastjórn 1968 og sinnti því starfi til 1996 ...
Þ
Vantar Mynd

Þórdís Símonardóttir

Þórdís Símonardóttir ljósmóðir mátti segja að byggi einnig í Eyvakoti, eða á í húsi sínu miðja vegu milli Stóruháeyrar og ...
Vantar Mynd

Þórdís Þorsteinsdóttir Litlu-Háeyri

Þórdís Þorsteinsdóttir frá Simbakoti, er lengi bjó að Litlu-Háeyri með manni sínum, Jóni Jónssyni, Hafliðasonar, systur Elínar seinni konu Þorleifs ...
Vantar Mynd

Þórður Guðmundsson Litlahrauni

Þórður kammerráð hafði hátt enni, loðnar augnabrúnar, fremur langt nef, beint og óbogið, augun voru bláleit og barta hafði hann ...
Vantar Mynd

Þorleifur Kolbeinsson Stóru-Háeyri

Þorleifur Kolbeinsson á Stóru Háeyri, sonur Kolbeins Jónssonar í Ranakoti, var hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi, sáttasemjari og meðhjálpari. Hann var kaupmaður ...
Close Menu