Guðjón Jónsson Litlu-Háeyri

Guðjón Jónsson Litlu-Háeyri

Guðjón Jónsson Litluháeyri var þriðji sonu Þórdísar gömlu Þorsteinsdóttur á Litluháeyri. Hann er kvæntur Jóhönnu Jónsdóttur frá Minnanúpi, bróðurdóttir Brynjólfs skálds og spekings, er margir þekktu sem slíkan og þar á meðal ég. En ég hefi áður skrifað um Guðjón í tilefni af sjötugsafmæli hans í fyrra. Hann á það sameiginlegt við þá bræður sína, Helga og Sigurð, sem eigi er ótítt um aðra menn að um þá megi segja að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, því foreldrar þeirra voru „annáluð“ fyrir manngæði. Kemur nú til þess að láta því lokið að minnast bræðra þessara frekar að þessu sinni, en fara heldur fáum orðum um hina megingóðu móður þeirra, en það er… [Þórdís Þorsteinsdóttir]

Close Menu