Sagan

Aldaminni

Aldaminni

Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
Akbraut

Akbraut

Akbraut er byggð árið 1920 af Jóni Kristjánssyni, bróðursyni Magnúsar Teitssonar. Jón fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Aftanköld

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Aðalsteinn

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Adólfshús

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Þingholt

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og ...
Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Það er og kallað Vestursel ...
Teitssel

Teitssel

Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
Rauðarhóll

Rauðarhóll

Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri, getið fyrst í manntali 1703 og orðinn þá tvö býli eða tvær hjáleigur: Rauðarhóll og ...
Ranakot efra

Ranakot efra

Ranakot efra var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í manntali 1703, en í Jarðabók ÁM. 1708 er það ...
Oddagarðar

Oddagarðar

Oddagarðar voru hjáleiga frá Hæringsstöðum. Þeirra er getið fyrst, svo að vér höfum fundið, árið 1654 í sambandi við landamerki ...
Móhús

Móhús

Móhús voru hjáleigur tvær frá Stokkseyri, Vestri-Móhús og Eystri-Móhús, nefndar fyrst í bændatali 1681, nafnið ritað þar Moshús eða Móshús. Í ...
Lölukot

Lölukot

Lölukot var upphaflega fjárhús frá Hæringsstöðum, sem tekin voru í byggð um 1765 af frumbýlingshjónum, Rögnvaldi Filippussyni og Evlalíu Einarsdóttur, ...
Kumbaravogur

Kumbaravogur

Kumbaravogur var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Á síðari tímum er nafnið stundum ritað Kumbravogur, ...
Kotleysa

Kotleysa

Kotleysa var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í bændatali 1681, en í Jarðabók ÁM. 1708 er sagt, að ...
Keldnakot

Keldnakot

Keldnakot var hjáleiga frá Brattsholti, og er þess getið fyrst í bændatali 1681. Það var í eyði um skeið eftir ...
Hæringsstaðahjáleiga

Hæringsstaðahjáleiga

Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...
Hóll

Hóll

Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
Grund

Grund

Grund er byggð árið 1939 úr Kotleysulandi. Býli þetta reisti Sigurfinnur Guðmundsson, síðar bóndi á Hæðarenda í Grímsnesi, og bjó ...
Grímsfjós

Grímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á ...
Brú

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Borgarholt

Borgarholt

Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Sjónarhóll

Sjónarhóll

Sjónarhóll er bæjarþorp sem reis upp fyrir og eftir aldamótin síðustu. Fyrstu tvö húsin voru byggð árið 1897  af þeim ...
Stíghús

Stíghús

Stíghús er byggt árið 1899 af Helga Halldórssyni síðar bónda á Grjótlæk ...
Vatnsdalur

Vatnsdalur

Hjáleiga frá Stokkseyri, getið aðeins með þessu nafni í Jb. ÁM. 1708, og segir þar, að hún hafi áður verið ...
Símonarhús

Símonarhús

Símonarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra fyrst getið í manntali 1703, en þar var þá þurrabúð. Í Jarðab ...
Skipagerði

Skipagerði

Skipagerði var byggt árið 1901 af Eyjólfi Bjarnasyni frá Símonarhúsum ...
Vestra–Íragerði

Vestra–Íragerði

Vestra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst með nafni sem sérstakrar hjáleigu í manntali 1703 (Íragerði vestara). Sjá ...
Roðgúll

Roðgúll

Roðgúll var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703, en nefnist þar Litla-Gata. Því nafni er haldið ...
Gerðar

Gerðar

Gerðar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst fundið þeirra getið í Þingb. Árn. 17. júní 1675. Nefnist býlið ...
Starkaðarhús

Starkaðarhús

Starkaðarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í Þingb. Árn. 15. maí 1699. Nafnið er ...
Eystri-Móhús

Eystri-Móhús

Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 ...
Vestri-Móhús

Vestri-Móhús

Vestri-Móhús voru hjáleiga frá Stokkseyri og nefndust fyrrum Stóru-Móhús til aðgreiningar frá Litlu-Móhúsum, er nefndust síðar Eystri-Móhús (Þingb. Ám. 7 ...
Ranakot

Ranakot

Ranakot var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Bærinn dregur nafn af hæðardragi því, er hann ...
Hólsbær

Hólsbær

Hólsbær var einnig kallaður Hólshjáleiga eða Norður-Hóll. Bæ þennan byggði Magnús Þorsteinsson frá Kolsholtshelli árið 1884. Þar bjó lengi Gísli ...
Björgvin

Björgvin

Björgvin er byggt árið 1898 og nefndist í fyrstu Eiríkshús, sjá það. Árið 1903 keyptu þeir Daníel Arnbjörnsson frá Gerðum ...
Helgastaðir

Helgastaðir

Helgastaðir eru kenndir við Helga Pálsson, áður bónda í Vestra-Stokkseyrarseli. Hann byggði bæ þennan árið 1896 og bjó þar lengi ...
Hvíld

Hvíld

Hvíld er fyrst nefnd í Jarðabók ÁM 1708, og segir þar, að hún hafi lagzt í auðn haustið 1707, en ...
Bjarg

Bjarg

Bjarg er byggt árið 1901 af Jóni Jóhannessyni, áður bónda á Mið-Kekki. Gísli Magnússon, sem býr þar nú, hefir gert ...
Hólmur

Hólmur

Hólmur hét áður Grímsbær, sjá hann. Árið 1903 skírðu þeir Jón Guðbrandsson og Guðjón Jónsson, sem þar bjuggu þá, bæinn ...
Hausthús

Hausthús

Hausthús eru einn af Beinateigsbæjunum. Þau eru byggð árið 1896 af Runólfi Jónassyni frá Magnúsfjósum, en nafnið á bænum höfum ...
Smiðshús

Smiðshús

Smiðshús voru byggð árið 1898 af Guðjóni Björnssyni, síðar í Starfdal. Árið eftir fluttist þangað Magnús Þórðarson, er þar bjó ...
Loading...