Stokkseyringasaga II
141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík
Áður en skilizt er við sögu þessa, skal hér að lokum segja nokkuð frá Stokkseyringafélaginu í Reykjavík og starfsemi þess ...
140-Taflfélag Stokkseyrar
Vafalaust hefir skák verið iðkuð sem dægrastytting á Stokkseyri frá ómunatíð eins og annars staðar á landinu. Þegar útræði var ...
139-Skátafélög
Tvö skátafélög störfuðu á Stokkseyri um nokkurt skeið, Skátafélagið „Svanir“ og Kvenskátafélagið „Liljur“. En þau eru bæði liðin undir lok ...
138-Ungmennafélag Stokkseyrar
Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar ...
137-Kvenfélag Stokkseyrar
Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í ...
136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“
Saga verkalýðshreyfingar hér á landi hefst með Bárufélögunum svonefndu nokkru fyrir síðustu aldamót. Það voru sjómannafélög, sem stofnuð voru í ...
135-Málfundafélagið á Stokkseyri
Hinn 21. des. 1902 var stofnað félag, sem hlaut nafnið Málfundafélagið á Stokkseyri, kallað líka öðru nafni Talfélagið, og voru ...
134-Lestrarfélag Stokkseyrar
Ekki hefir tekizt að uppgötva með vissu, hvenær Lestrarfélag Stokkseyrar var stofnað eða hverjir áttu frumkvæði að því. Þórdís Bjarnadóttir ...
133-Bindindisfélög
Allt frá því, er sterkir drykkir tóku að flytjast hingað til lands á 16. öld, lá drykkjuskapur hér mjög í ...
132-Félagasamtök
Margra félagssamtaka á Stokkseyri hefir áður verið getið í riti þessu, einkum í sambandi við atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg og verzlun ...
131-Bókmenntir
Ekki er um auðugan garð að gresja um bókmenntir í Stokkseyrarhreppi fyrr á tímum. Þaðan er engin forn skinnbók komin, ...
130-Leikstarfsemi
Þeir, sem eitthvað hafa unnið að leiksýningum, skilja öðrum fremur, hvílíkum örðugleikum slík starfsemi er háð, þar sem heita má, ...
129-Einkaskólar
Auk hinna opinberu skóla, sem nú hefir verið frá sagt um hríð, störfuðu einnig öðru hvoru einkaskólar á Stokkseyri, er ...
128-Fræðsluhérað Stokkseyrarhrepps
Samkvæmt fræðslulögunum frá 1907 skyldi farkennslu haldið uppi í sveitum, þar sem ekki var til neitt fast skólasetur eða svo ...
127-Barnaskólinn á Stokkseyri
Í fundargerð skólanefndar barnaskólans í Stokkseyrarhreppi hinum forna 1.nóv. 1878 segir svo: „Ísleifur Vernharðsson er af nefndinni fenginn til að ...
126-Upphaf skólahalds í Stokkseyrarhreppi
Allt frá því er skólahald hófst í Stokkseyrarhreppi hinum forna árið 1852 og þangað til hreppnum var skipt árið 1897, ...
125-Alþýðufræðsla fyrr á tímum
Svo má heita, að öll menntun almúgans fyrr á tímum væri fengin í heimahúsum, lengstum með nokkru eftirliti af hálfu ...
124-Sönglistarsjóður Stokkseyrarkirkju
Eins og áður er getið, stofnaði Gísli Pálsson í Hoftúni sjóð til eflingar góðum kirkjusöng á Stokkseyri. Fer hér á ...
123-Forsöngvarar og sönglíf á Stokkseyri
Um langan aldur hafa Stokkseyringar staðið framarlega um söngmennt og tónlist, þegar miðað er við það, sem almennt tíðkast hér ...
122-Prestar og meðhjálparar
Eins og áður er tekið fram, skyldi vera prestur heimilisfastur á Stokkseyri í kaþólskri tíð, sennilega frá því er kirkja ...
121-Stokkseyrarprestakall
Meðan prestskyld var á Stokkseyri í kaþólskum sið, hefir Stokkseyrarsókn verið sérstakt prestakall. Svo var enn um aldamótin 1400, eins ...
120-Stokkseyrarsókn
Það má telja nokkurn veginn víst, að kirkjan á Stokkseyri hafi þegar í upphafi verið sóknarkirkja, þ. e. að til ...
119-Kirkjugarðar og legsteinar
Stokkseyrarkirkja stendur austan við hið forna Stokkseyrarhlað með' stórum grafreit umhverfis, sem nær fram að sjógarði og nýtur skjóls af ...
118-Kirkjugripir
Kirkjugripir Í Þjóðminjasafni er til nákvæm lýsing á kirkjugripum Stokkseyrarkirkju, skráð af Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði 19. ágúst 1909 og endurskoðuð ...
117-Kirkjubyggingar
Nú skal hverfa að því efni að skýra nokkuð frá kirkjubyggingum á Stokkseyri, eftir því sem kunnugt er um. Engar ...
116-Stokkseyrarkirkja og eigendur hennar
Kirkjan á Stokkseyri var bændakirkja fyrr á tímum sem aðrar kirkjur hér á landi. Bændakirkjur urðu þannig til, að bændur ...
115-Kirkjumál
Í Stokkseyrarhreppi hinum forna hefir að vísu lengstum verið ein kirkja, en kunnugt er þó um kirkjur eða bænahús á ...
114-Hreppurinn og heilbrigðismál
Um langt árabil hefir Stokkseyrarhreppur varið nokkru fé til heilbrigðismála, þótt ekki nemi að jafnaði háum upphæðum, og eru ýmis ...
113-Ljósmæður
Því var eins farið um störf ljósmæðra og lækna fyrr á öldum, að þau voru öll unnin af ólærðu alþýðufólki, ...
112-Alþýðulæknar
Enginn skyldi þó ætla, að menn hafi svo sem staðið uppi ráðalausir gagnvart sjúkdómum í gamla daga. Ekki vantaði það, ...
111-Læknar og læknaskipan
Nú á dögum mundi mönnum þykja ömurlegt til þess að hugsa, ef hvergi væri kostur að ná til læknis eða ...
110-Iðnaður
Iðnaður í ýmsum myndum er jafngamall þjóðinni. Það er gamalt mál, að húsmóðirin þyrfti að kunna að breyta ull í ...
109-Hlutafélagið „ Atli“
Árið 1955 seldi Jón Magnússon kaupmaður verzlun sína og húseignir á Stokkseyri, sem fyrr segir. Stofnað var hlutafélag til kaupa ...
108-Kaupfélag Árnesinga
Eins og áður er sagt, keypti Kaupfélag Árnesinga á Selfossi verzlun Jóns Adólfssonar vorið 1942 ásamt verzlunarhúsi hans og hefir ...
107-Pöntunarfélag verkamanna
Á fundi í Verkalýðsfélaginu „Bjarma“ 16. des. 1925 var enn á ný vakið máls á því, að félagsmenn slægju sér ...
106-Pöntunarfélag Rjómabúsins
Það byrjaði starfsemi sína árið 1930 og hófst með þeim hætti, að bændur, sem fluttu rjómann til búsins, sérstaklega þeir, ...
105-Nýjar félagsverzlanir
Á síðustu áratugum hafa orðið til nokkrar félagsverzlanir á Stokkseyri. Er vér hér köllum þær nýjar, þá má ekki taka ...
104-Sparisjóður Stokkseyrar
Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka var stofnaður 1888 og var um langt skeið einn af stærstu sparisjóðum landsins. Áttu Stokkseyringar að ...
103-Verzlun Jósteins Kristjánssonar
Jósteinn Kristjánsson byrjaði að vinna að verzlunarstörfum hjá Ólafi Jóhannessyni og var verzlunarstjóri fyrir hann árið 1932-33, eins og áður ...
102-Verzlun Ólafs Jóhannessonar
Árið 1926 fekk Ólafur Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík verzlunarleyfi á Stokkseyri. Hann hafði árið áður keypt húsið Brávelli af Þórði ...
101-Verzlun Ásgeirs Eiríkssonar
Þegar kaupfélagið Ingólfur hætti starfsemi sinni árið 1923, keypti Ásgeir Eiríksson verslunarmaður nokkuð af vörum Ingólfs og náði í nokkur ...
100-Verzlun Jóns Adólfssonar
Jón Adólfsson keypti verzlun Andrésar Jónssonar árið 1923, sem fyrr segir, og rak hana á sama stað í 19 ár ...
099-Verzlun Andrésar Jónssonar
Andrés Jónsson frá Vestri-Móhúsum byrjaði að verzla á Eyrarbakka sumarið 1913, en hann hafði áður verið starfsmaður við kaupfélagið Ingólf ...
098-Verzlun Einars Eyjólfssonar
Árið 1919 stofnaði Einar Eyjólfsson frá Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi smáverzlun á heimili sínu, Sjólyst á Stokkseyri, og rak hana í ...
097-Verzlun Sigurðar Ingimundarsonar
Vorið 1914 opnaði Sigurður Ingimundarson frá Dvergasteinum nýja verzlun á Stokkseyri. Keypti hann hús Pálmars Pálssonar, byggði vestan við það ...
096-Verzlun Magnúsar Gunnarssonar
Í júnímánuði 1913 opnaði Magnús Gunnarsson, áður bóndi í Brú, nýja verzlun á Stokkseyri. Þótti sumum það djarft í ráðizt ...
095-Bókaverzlun Þórðar Jónssonar
Árið 1912 stofnaði Þórður Jónsson bókhaldari bóka- og ritfangaverzlun í húsi sínu, Brávöllum. Var hún í nokkur ár stærsta verzlun ...
094-Verzlun Ísólfs Pálssonar
Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á ...
093-Verzlun jóns Jónssonar
Þegar Edinborgarverzlun hætti starfsemi sinni á Stokkseyri árið 1903, stofnaði Jón Jónasson, sem verið hafði verzlunarstjóri bæði hjá Jóni Þórðarsyni ...
092-Verzlun Guðmundar Guðmundssonar læknis
Guðmundur Guðmundsson læknir, sem var í Laugardælum, fluttist til Stokkseyrar 1898 og átti þar heima í þrjú ár. Keypti hann ...
091-Kaupmannaverzlanir eftir aldamótin
Um og eftir aldamótin tóku Stokkseyringar sjálfir að setja upp verzlanir. Margir höfðu þá fengið nokkur kynni af verzlunarstörfum og sumir ...
090-Reykvísku útibúin
Í ársbyrjun 1896 stofnuðu fjórir menn í Reykjavík til félagsskapar með sér um verzlunarrekstur á Stokkseyri. Menn þessir voru Björn ...
089-Ólafur Árnason og Kaupfélagið „Ingólfur“
Starfsemi Stokkseyrarfélagsins vakti margan dreng til dáða og kallaði fram nýja krafta. Sá maður, sem nú verður frá sagt og ...
088-Stokkseyrarfélagið
Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir ...
087-Stokkseyrarfélagið
Árið 1888 gerðist merkisatburður í verzlunarsögu Suðurlands. Snemma á því ári var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi, og voru þeir ...
086-Stokkseyri verður verzlunarstaður
Eftir að alþingi fekk löggjafarvald og fjárforræði með stjórnarskránni 1874, tekur það að snúa sér meira en áður að almennum ...
085-Landprang og borgarar
Í tilskipun um verzlunina á Íslandi frá 13. júní 1787 er m. a. mælt svo fyrir, að allir þeir, sem ...
084-Eyrarbakkaverslun
Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir ...
































