Greinar

Svifvarpa-grein eftir Ísólf Pálsson

Svifvarpa-grein eftir Ísólf Pálsson

Hér er mjög fróðleg grein eftir Ísólf Pálsson ...
Um Eyrarbakka og Eyrbekkinga

Um Eyrarbakka og Eyrbekkinga

Þessa grein ritaði Jón Pálsson árið 1937. Hér rifjar hann upp minngar sínar um og skoðanir á byggðinni á Eyrarbakka ...
Nokkur orð um liðna tíma og fyrirtækin

Nokkur orð um liðna tíma og fyrirtækin

Sagt var frá „uppfundingu“ Ísólfs í blaðinu Suðurland 1911. Nokkur orð um liðna tíma og fyrirtækin Ísólfur Pálsson Motto: Hætta ...
011-Bjartar minningar

011-Bjartar minningar

Ég var orðinn 15 ára þegar ég gerðist félagi í U. M. F. Stokkseyrar. Ekki var þessi dráttur af minni ...
021-Frá sjónarhóli áhorfanda

021-Frá sjónarhóli áhorfanda

Ég gekk aldrei í Ungmennafélag Stokkseyrar - þótti ekki hafa aldur eða þroska til að stíga svo örlagaríkt spor. Hins ...
020-Afmæliskveðja

020-Afmæliskveðja

Ungmennafélag Stokkseyrar minnist um þessar mundir fimmtíu ára afmælis síns. Það er merks áfanga að minnast. Ungmennafélagshreyfingin spratt af þeim ...
019-Frá ægi til öræfa

019-Frá ægi til öræfa

Þegar félag hefir starfað í tug ára, er oft staldrað við og litið yfir farinn veg. Því er ástæða að ...
018-Brot úr gamalli ferðasögu

018-Brot úr gamalli ferðasögu

Frá ferð U.M.F. Stokkseyrar til Klausturs. Það var lagt upp í ferð hinn 8. júlí 1951. Farkosturinn var snotur bifreið ...
017-Kynni mín af UMFS

017-Kynni mín af UMFS

Mér hefur boðist að senda í afmælisrit U.M.F. Stokkseyrar, 50 ára, örstutta grein um sjálfvalið efni. Á þessum merku tímamótum ...
016-Hollt félagslíf

016-Hollt félagslíf

Fyrstu tvö ár mín í félaginu, átti félagið við óhagstætt húsnæði að búa, þar sem ekki var í annað hús ...
015-Minningar

015-Minningar

Það var íþróttarstarfsemin í U.M.F.S. sem vakti athygli mína á félaginu og dró mig að því, þegar á fermingaraldri. Einkum ...
014-Kvöld í Flóanum

014-Kvöld í Flóanum

Syngur á fleti sólgyðjustef í logni. Seiðmjúka hafaldan smáfætur ungmeyja kyssir. Úti í fjöru er einstöku bjalla í hrogni, en ...
013-Svipmyndir frá æskuárum

013-Svipmyndir frá æskuárum

Fátt er æskufólki nauðsynlegra en góður félagsskapur. Á æskuskeiði er hugurinn menntgeðja og áhrifagjarn, þá er verið að búa sig ...
012-Félagslífið var mér skóli

012-Félagslífið var mér skóli

Vafalaust var það ungmennafélagshreyfingin, sem átti einna mestan þátt í mótun æskunnar á fyrri hluta þessarar aldar. Ungmennafélagshreyfingin barst hingað ...
00010-UMFS 50 ára

00010-UMFS 50 ára

U. M. F. S. var stofnað 15. marz 1908. Ég gekk í félagið 1909. Í stofnskrá félagsins er meðal annars ...
009-Á morgni aldarinnar

009-Á morgni aldarinnar

Upp úr aldamótunum síðustu barst ungmennafélagshreyfingin hingað til lands frá Noregi. Þegar minnst er á þessa hreyfingu koma mér fyrst ...
008-Frelsi - menning

008-Frelsi – menning

Ungmennafélögin hafa alltaf barizt fyrir auknu frelsi og menningu alþjóðar. Öllum ætti því að vera ljóst, að ungmennafélagshreyfingin hefur haft ...
007-Til UMFS 50 ára

007-Til UMFS 50 ára

Ungum varst þú giftugjafi Gleði veittir, þroska og  dug, Ritaðu ávalt slíka stafi Stundáðu ment og vinarhug. Ungar sálir áttu ...
005-Tileinkað UMFS 50 ára

005-Tileinkað UMFS 50 ára

Morgun á veraldar vegi vaknar og tendrar sitt bál, logar frá lýsandi degi ljóma í æskunnar sál. Iðandi af orku ...
006-Eftir aldarhelming

006-Eftir aldarhelming

Hálf öld er liðin frá upphafi Ungmennafélags Stokkseyrar. En hvað þetta virðist ótrúlega stutt, þegar litið er til baka. Við ...
004-Litið yfir farinn veg

004-Litið yfir farinn veg

Árið 1904 urðu þáttaskil í sögu þjóðarinnar. Í febrúar, það ár, var innlend stjórn mynduð í fyrsta sinn, Íslandsbanki stofnaður ...
003-UMFS 50 ára

003-UMFS 50 ára

Upphafið að hugsjónum og starfi ungmennafélagsskaparins, er í beinu framhaldi af þeim þjóðlegu vakningaröldu sem margra alda niðurlægingu íslenzku þjóðarinnar ...
002-Til UMFS á 50 ára afmæli þess

002-Til UMFS á 50 ára afmæli þess

Ég sé í anda æskustundir þær, sem átti ég í hópnum mínum kæra. Um þessa minning andar blíður blær. Margt ...
001-Ávarp

001-Ávarp

Á fyrstu árum aldarinnar var ferskur gróandi í félagsmálum íslenzku þjóðarinnar. Hvert félagið á fætur öðru var stofnað og starfsemi ...
Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls

Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls

Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls, söngmenn ofl. eftir handriti Jóns Pálssonar Eins og ég hefi að vikið á öðrum staði var ...
Erindi flutt við vígslu orgelsins í Stokkseyrarkirkju 1942

Erindi flutt við vígslu orgelsins í Stokkseyrarkirkju 1942

Erindi Jóns Pálssonar. Nú eru 66 ár síðan fyrsta hljóðfærið kom til notkunar í Stokkseyrarkirkju; það var harmoníum er sóknarnefnd ...