064-Skipting og meðferð aflans
Þegar úr róðri var komið, var aflinn borinn upp á skiptivöll, þar sem honum var skipt í svonefnd köst. Voru tveir hlutir í hverju kasti, en þeir, sem kast áttu…
Þegar úr róðri var komið, var aflinn borinn upp á skiptivöll, þar sem honum var skipt í svonefnd köst. Voru tveir hlutir í hverju kasti, en þeir, sem kast áttu…
Fyrr á tímum höguðu menn róðrum yfirleitt eftir ástæðum á hverjum stað og að eigin vild. Um þá giltu engar reglur, er allir væru skyldir að hlíta. Hin fyrsta samþykkt,…
Árið 1881 urðu tvö sjóslys á Stokkseyri, er kostuðu 5 menn lífið, og á vertíðinni 1883 fórust þrjú skip í sama mánuði á Eyrarbakka og í Þorlákssöfn og með þeim…
Árið 1888 var stofnaður sjóður í því skyni að styrkja ekkjur, börn og aðra aðstandendur sjódrukknaðra félagsmanna. Nefndist hann Sjómanna.sjóður Árnessýslu og var stofnaður af gjöfum og tillögum, sem voru…
Um þær mundir sem vermenn urðu flestir í veiðistöðvunum austanfjalls var sú merka nýjung upp tekin að stofna til kennslu eða nokkurs konar skólahalds fyrir sjómenn. Forgöngu um þetta hafði…
Meðan aðeins fá skip gengu til fiskiveiða frá Stokkseyri, hefir sjór nær ein. göngu verið stundaður af heimamönnum. En því meira sem útgerð óx, því meiri varð þörfin á aðfluttum…
Þegar rætt er um sjósókn og sjávarstörf, er ekki fullsögð sagan, ef ekki er minnzt á þann hlut, sem konur áttu þar að máli. Þó að störf þeirra væru mestmegnis…
Það er alkunna, að Stokkseyri er einhver mesta brimveiðistöð landsins, og raunar má furðu gegna, að þar skuli sjór hafa verið sóttur um aldir og það af slíku kappi og…
Eina veiðarfæri Íslendinga um aldir var handfærið, sem þeir fluttu með sér hingað til lands úr átthögum sínum. Um veiðiskap er víða getið í fornum heimildum, og má til gamans…
Allt frá landnámstíð hafa Íslendingar sjálfir smíðað skip og báta til notkunar við fiskveiðar, ferjuhald og flutninga innan lands. Smíðarefnið var ýmist innflutt timbur eða rekaviður, og sögur herma jafnvel,…