37-Vinnubrögð Bakkamanna
Sumarið 1894 eða fyrir réttum 50 árum var ég að vegalagningu í Kömbum undir stjórn hins árvakra og ötula verkstjóra, Erlendar sál. Zakaríassonar, er síðar bjó að Kópavogi. Vestari hluti…
Sumarið 1894 eða fyrir réttum 50 árum var ég að vegalagningu í Kömbum undir stjórn hins árvakra og ötula verkstjóra, Erlendar sál. Zakaríassonar, er síðar bjó að Kópavogi. Vestari hluti…
Þegar eftir komu P. Nielsens til Eyrarbakka 11. júní 1872 mun hann hafa hugsað sér að láta til sín taka um ýmsar framkvæmdir í málefnum ungmenna og æskulýðs, m. a.…
„Húsið“ á Bakkanum Stutt ágrip af heimilisháttum þar og ýmsar endurminningar aðrar Því var það „Húsið“ nefnt í daglegu tali þar í þorpinu, að löngum var þar ekki um neitt…
„Bevis“, séra Eggerts Sigfússonar til Eyrarbakkaverzlunar 1. Hérmeð umbiðst: 1 ° . . . . . . Niðurhöggvinn melis í þetta sívala blikkílát. En ef hann er ekki til, þá…
Haustið 1868 var ég að tala við Þorleif á hlaðinu á Háeyri. Þá kemur maður og vill fá skipti á sméri og tólg. Þorleifur kvaðst vilja skipta þannig, að hann fengi…
Í handritasafni Jóns Pálssonar er að finna margar og merkilegar heimildir um séra Eggert Sigfússon, hinn gáfaða og sérkennilega klerk að Vogsósum í Selvogi, þar á meðal hinar svonefndu „Syrpur“,…
Mér var, eins og flestum öðrum, kunnugt um það, að Strandarkirkja í Selvogi væri ein hin ríkasta kirkja landsins, en þrátt fyrir þetta væri þó ekkert orgel í henni, söngur…
Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, hefur áður verið prentuð í mánaðarritinu „Óðni“[note],,Óðinn“, XXIV. árg. 1928 1.-9. tbl. bls. 66-68. [/note]. Hér er hún að vísu nokkru lengri, og…
Eftir alllanga hvíld leggja „Austantórur“ enn land undir fót og heilsa gömlum kunningjum, sem á leið þeirra verða. Þær hafa enn margt að flytja til fróðleiks og skemmtunar, engu síður…
Þegar 1. hefti af Austantórum var búið undir prentun, vorn heimildarrit Þjóðskjalasafnsins enn eigi flutt heim frá Flúðum í Hrunamannahreppi, þar sem þau voru geymd ófriðarárin. Var þá erfitt mjög…