37-Vinnubrögð Bakkamanna
Sumarið 1894 eða fyrir réttum 50 árum var ég að vegalagningu í Kömbum undir stjórn hins árvakra og ötula verkstjóra, Erlendar sál. Zakaríassonar, er síðar bjó að Kópavogi. Vestari hluti vegarins yfir Hellisheiði var lagður árið 1893 undir stjórn Páls Jónssonar vegagjörðarmanns, en yfir eystri hluta hennar árið eftir og samtímis því, að Kambavegurinn var […]