141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík

141-Stokkseyringafélagið í Reykjavík

Áður en skilizt er við sögu þessa, skal hér að lokum segja nokkuð frá Stokkseyringafélaginu í Reykjavík og starfsemi þess ...
140-Taflfélag Stokkseyrar

140-Taflfélag Stokkseyrar

Vafalaust hefir skák verið iðkuð sem dægrastytting á Stokkseyri frá ómunatíð eins og annars staðar á landinu. Þegar útræði var ...
139-Skátafélög

139-Skátafélög

Tvö skátafélög störfuðu á Stokkseyri um nokkurt skeið, Skátafélagið „Svanir“ og Kvenskátafélagið „Liljur“. En þau eru bæði liðin undir lok ...
138-Ungmennafélag Stokkseyrar

138-Ungmennafélag Stokkseyrar

Bjartsýn á framtíð lands og þjóðar flykkti íslenzk æska sér undir merki ungmennafélagshreyfingarinnar á morgni þessarar aldar. Kveikingu þeirrar hreyfingar ...
137-Kvenfélag Stokkseyrar

137-Kvenfélag Stokkseyrar

Árið 1904 er merkisár í félagsmálasögu Stokkseyrar. Þá eru með skömmu millibili stofnuð tvö félög, sem starfa bæði enn í ...
136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“

136-Verkalýðs- og sjómannafélagið „Bjarmi“

Saga verkalýðshreyfingar hér á landi hefst með Bárufélögunum svonefndu nokkru fyrir síðustu aldamót. Það voru sjómannafélög, sem stofnuð voru í ...
135-Málfundafélagið á Stokkseyri

135-Málfundafélagið á Stokkseyri

Hinn 21. des. 1902 var stofnað félag, sem hlaut nafnið Málfundafélagið á Stokkseyri, kallað líka öðru nafni Talfélagið, og voru ...
134-Lestrarfélag Stokkseyrar

134-Lestrarfélag Stokkseyrar

Ekki hefir tekizt að uppgötva með vissu, hvenær Lestrarfélag Stokkseyrar var stofnað eða hverjir áttu frumkvæði að því. Þórdís Bjarnadóttir ...
133-Bindindisfélög

133-Bindindisfélög

Allt frá því, er sterkir drykkir tóku að flytjast hingað til lands á 16. öld, lá drykkjuskapur hér mjög í ...