Stokkseyrarhreppur
Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls
Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls, söngmenn ofl. eftir handriti Jóns Pálssonar Eins og ég hefi að vikið á öðrum staði var ...
Hæringsstaðahjáleiga
Getið fyrst í Jb. 1708, og segir þar, að hún sé byggð fyrir manna minni. Hjáleiga þessi var alla jafnan ...
Hraukhlaða
Hraukhlaða var hjáleiga frá Traðarholti og er fyrst getið í Jarðabók ÁM. 1708. Þar segir, að hjáleiga þessi hafi verið ...
Hóll
Hóll var hjáleiga frá Stokkseyri og er fyrst getið í bændatali 1681 og í manntali 1703 (misprentað þar Höll). Á ...
Hólahjáleiga
Hólahjáleiga var afbýli af Hólum, eins og nafnið ber með sér, og höfum vér fyrst séð hennar getið í sambandi ...
Grund
Grund er byggð árið 1939 úr Kotleysulandi. Býli þetta reisti Sigurfinnur Guðmundsson, síðar bóndi á Hæðarenda í Grímsnesi, og bjó ...
Grjótlækur
Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, ...
Eystra-Stokkseyrarsel
Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
Bugar
Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
Bræðratunga
Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
Brú
Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Breiðamýrarholt
Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
Brattsholtshjáleiga
Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
Borgarholt
Borgarholt var hjáleiga frá Brattsholti og var í byggð á árunum 1830- 1933 eða í rúma öld. Þar byggði fyrstur ...
Traðarholt
Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla ...
Tóftar
Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð ...
Syðra-Sel
Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, ...
Svanavatn (Mið-Kökkur)
Svanavatn er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá nánara um Kökk. Hálflenda ...
Stokkseyri
Stokkseyri var landnámsjörð og stærsta höfuðbólið í Stokkseyrarhreppi, og er hreppurinn við hana kenndur. Jörðin var 60 hndr. eftir fornu ...
Stjörnusteinar
Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur ...
Skipar
Skipa er fyrst getið árið 1591 í byggingarbréfi Jóns Grímssonar fyrir jörðinni (Jarðaskjöl Árn. í Þjóðskjalasafni), en því næst árið ...
Sel
Sel er fyrst nefnt, svo að kunnugt sé, í Gíslamáldaga Stokkseyrarkirkju frá 1560, þar sem sagt er, að í fyrsta ...
Hæringsstaðir
Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna ...
Hólar
Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar ...
Hoftún (Kakkarhjáleiga)
Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var ...
Efra-Sel
Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún ...
Hellukot
Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt ...
Eystra–Íragerði
Eystra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst með nafni sem sérstaks býlis í manntali 1703 (Austara-Íragerði). Að ...
Dvergasteinar
Dvergasteinar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í manntali 1703 og nefnast þar Dvergasteinn. Í ...





















