Bjarki Sveinbjörnsson

56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið

Miðvikudaginn 23. júlí 1913 var lagt af stað í aðra bílferðina, sem farin hefur verið austur yfir Hellisheiði héðan úr Reykjavík austur að Stokkseyri, og er þar með átt við hinar reglulegu bílferðir þessa leið, án þess að telja ferð Thomsensbílsins. Fyrsta bílferðin hafði verið farin nokkru áður þá um sumarið, en ekki kann ég

56-Fyrsta bílferð mín austur yfir fjallið Read More »

53-Áburður og engjarækt, heimilisiðnaður og fleira

Þegar foreldrar mínir fengu ábúðarjörð sína 1854, fengu þau 6 hesta töðugresis af henni. Túnið var kargaþýft, en á þeim 33 árum, sem þau bjuggu þar, létu þau slétta túnið svo og færa það út, að síðustu árin fengu þau 150 til 160 hestburði góðrar töðu. Engjarnar voru litlar, en notadrjúgar, því að á þeim

53-Áburður og engjarækt, heimilisiðnaður og fleira Read More »

49-Búskapar- og heimilshættir

Lýsing á þessu verður naumast nákvæm né tæmandi sökum þess, að hér er um víðáttumikið svæði að ræða og mismunandi atvinnurekstur. Raunar má segja, að hér sé einungis um tvær höfuðatvinnugreinar að ræða, landbúnað og fiskveiðar, sem þó eru svo samantvinnaðar, að þær verða að skoðast sem ein óskiljanleg heild. Lífsafkoma flestra og nærri allra

49-Búskapar- og heimilshættir Read More »

48-Stjórnmál

Naumast held ég, að hjá því verði komizt að minnast á það hér, hvernig stjórnmálum var háttað á tímabili því, sem hér um ræðir. Þetta er að vísu engin nauðsyn, þótt nú á þessari víkingaöld stjórnmálanna muni það þykja sjálfsagt. En sem betur fer, er harla lítið af þeim að segja þaðan að austan. Þau

48-Stjórnmál Read More »