57-Kennslustundin
Eins og kunnugt er, þykir innsigling stórskipa á Eyrarbakkahöfn bæði erfið og hættuleg og eigi fær öðrum en seglskipum, er þó mega eigi vera stærri en 3-4 hundruð smálestir. Þau…
Eins og kunnugt er, þykir innsigling stórskipa á Eyrarbakkahöfn bæði erfið og hættuleg og eigi fær öðrum en seglskipum, er þó mega eigi vera stærri en 3-4 hundruð smálestir. Þau…
Miðvikudaginn 23. júlí 1913 var lagt af stað í aðra bílferðina, sem farin hefur verið austur yfir Hellisheiði héðan úr Reykjavík austur að Stokkseyri, og er þar með átt við…
Ferðalög fótgangandi manna á leið til Reykjavíkur og þaðan aftur voru mjög tíð einkum að vetrarlagi, fyrir jólin og eftir nýárið. Oftast voru 3-4 menn í hópi, og fóru þeir…
Allra þeirra mörgu heimilismanna og annarra, er heima áttu að Syðra-Seli, þar sem foreldrar mínir bjuggu allan búskap sinn frá 1854 til 1887, minnist ég ávallt með virðingu og þakklæti…
Þegar foreldrar mínir fengu ábúðarjörð sína 1854, fengu þau 6 hesta töðugresis af henni. Túnið var kargaþýft, en á þeim 33 árum, sem þau bjuggu þar, létu þau slétta túnið…
Lengstu fjallskilin voru að fara í Norðurleit og síðar enn lengra eða inn í Arnarfell. Var þá farið á sunnudegi 12 dögum fyrir réttir, en í Norðurleit á miðvikudeginum næsta.…
Mótekja þar eystra var bæði rýr og vond nema í Ölfusinu og þar, sem háir bakkar lágu að ám og lækjum. Snemma á vorinu var farið að taka upp móinn.…
Karlmenn voru í vaðmálsfötum yzt, en innri fötin, nærbuxur og nærskyrtur voru prjónaðar úr smágerðu bandi. Þegar nærbuxurnar voru orðnar gamlar og gular af elli og nærri gatslitnar eða svo…
Lýsing á þessu verður naumast nákvæm né tæmandi sökum þess, að hér er um víðáttumikið svæði að ræða og mismunandi atvinnurekstur. Raunar má segja, að hér sé einungis um tvær…
Naumast held ég, að hjá því verði komizt að minnast á það hér, hvernig stjórnmálum var háttað á tímabili því, sem hér um ræðir. Þetta er að vísu engin nauðsyn,…