57-Kennslustundin
Eins og kunnugt er, þykir innsigling stórskipa á Eyrarbakkahöfn bæði erfið og hættuleg og eigi fær öðrum en seglskipum, er þó mega eigi vera stærri en 3-4 hundruð smálestir. Þau voru eigi svo stór, skipin sem sigldu þangað, nú fyrir 40-50 árum, en samt sem áður urðu þau að bíða byrjar, jafnvel allt að þrem […]