040-Farartæki og fólksflutningar
Eina farartæki Íslendinga á landi fram til loka síðustu aldar og víðast hvar lengur var hesturinn, sem af því hlaut ...
039-Gamlir þjóðvegir og nýir
Fram að síðustu aldamótum voru samgöngur í Stokkseyrarhreppi eins og víðast annars staðar á landi hér með sama hætti sem ...
38-Forusta í sveitarmálum
Eins og áður er tekið fram, eru sveitarstjórnarmál nú orðin næsta fjölþætt og starf það, er á hreppsnefndum hvílir, ábyrgðarmikið ...
035-Húsbyggingar
Stokkseyrarhreppur hefir átt nokkrar húseignir, en af þeim, sem hann hefir sjálfur látið reisa, er varla ástæða til að nefna ...
034-Skipulag kauptúnsins
Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa voru sett árið 1921, en víða var þess langt að bíða, að þau kæmust ...
033-Tryggingar og sjúkrasamlag
Með lögum um almannatryggingar og stofnun sjúkrasamlaga eru framfærslumálin í landinu komin inn á nýjar brautir og mannúðlegri en áður ...
032-Brunamál
Í yfirliti um eignir Stokkseyrarhrepps fyrir árið 1915-1916 eru talin slökkviáhöld, virt á kr. 1407.00, og geymsluskúr fyrir slökkviáhöld, virtur ...
031-Rafmagnsmál
Ekki er nú kunnugt um það, hvenær fyrst voru uppi raddir um að koma upp rafstöð á Stokkseyri. En þess ...
Hafnar og lendingarbætur
Hafnarskilyrði eru á Stokkseyri í erfiðasta lagi sökum hins mikla skerjagarðs, er út frá landi liggur. Stokkseyrarsund var og er ...
029-Vegagerð
Eitt hinna fornu verkefna hreppanna var að annast nauðsynlegustu vegabætur innan sinna takmarka, stuðla að brúargerð og ferjuhaldi á alfaraleiðum ...