073-Formannavísur
Á 19. öld var það mikill siður að yrkja formannavísur í verstöðvum landsins, og er til mikill fjöldi slíkra vísna ...
072-Minnisstæður róður
Minnistæður róður Dagurinn 13. apríl 1926 er mörgum Stokkseyringi minnistæður. En einkum er nóttin eftir, aðfaranótt hins 14., í fersku ...
171-Slysavarnardeildin Dröfn
Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi ...
079-Bjargvættur
Eftir langan lestur dapurlegra frásagna um sjóslys og manntjón á brimslóðum Stokkseyrar er gott að minnast þess, að þar gerðust ...
069-Sjóslys í Stokkseyrarhreppi
Fangbrögð sjómanna í Stokkseyrarhreppi við válynd veður, brim og boða, voru tvísýn og hættuleg, en venjulega tókst þeim að þræða ...
068-Samvinnufélag Stokkseyringa
Á árunum eftir 1930 voru krepputímar hér á landi, erfitt var um útvegun rekstrarfjár, og atvinna dróst saman. Á Stokkseyri ...
067-Vélbátar
Það voru mikil tíðindi í fiskiveiðisögu Íslendinga, er vélbátar fóru að ryðja sér til rúms upp úr síðustu aldamótum. Eins ...
066-Lifrarbræðsla
Það var venja fyrrum, að lifur úr fiski þeim, er aflaðist, var sett í kagga eða tunnur jafnóðum og látin ...
065-Frystihúsarekstur
Tilgangurinn með stofnun íshúss á Stokkseyri var upphaflega sá að frysta síld til beitu. Það mun einkum hafa verið fyrir ...
064-Skipting og meðferð aflans
Þegar úr róðri var komið, var aflinn borinn upp á skiptivöll, þar sem honum var skipt í svonefnd köst. Voru ...