Baugsstaðir

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn ...
Hellukot

Hellukot

Hellukot var hjáleiga frá Stokkseyri, og er þess getið fyrst í manntali 1703. Undir lok 18. aldar var Hellukot selt ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Stíghús

Stíghús

Stíghús er byggt árið 1899 af Helga Halldórssyni síðar bónda á Grjótlæk ...
Vatnsdalur

Vatnsdalur

Hjáleiga frá Stokkseyri, getið aðeins með þessu nafni í Jb. ÁM. 1708, og segir þar, að hún hafi áður verið ...
Símonarhús

Símonarhús

Símonarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra fyrst getið í manntali 1703, en þar var þá þurrabúð. Í Jarðab ...
Skipagerði

Skipagerði

Skipagerði var byggt árið 1901 af Eyjólfi Bjarnasyni frá Símonarhúsum ...
Eystra–Íragerði

Eystra–Íragerði

Eystra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst með nafni sem sérstaks býlis í manntali 1703 (Austara-Íragerði). Að ...
Vestra–Íragerði

Vestra–Íragerði

Vestra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst með nafni sem sérstakrar hjáleigu í manntali 1703 (Íragerði vestara). Sjá ...
Gerðar

Gerðar

Gerðar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst fundið þeirra getið í Þingb. Árn. 17. júní 1675. Nefnist býlið ...
Close Menu