Gata

Gata

Gata var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst í manntali 1703. Fyrir þann tíma, sennilega löngu fyrr, var ...
Starkaðarhús

Starkaðarhús

Starkaðarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í Þingb. Árn. 15. maí 1699. Nafnið er ...
Dvergasteinar

Dvergasteinar

Dvergasteinar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í manntali 1703 og nefnast þar Dvergasteinn. Í ...
Eystri-Móhús

Eystri-Móhús

Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 ...
Vestri-Móhús

Vestri-Móhús

Vestri-Móhús voru hjáleiga frá Stokkseyri og nefndust fyrrum Stóru-Móhús til aðgreiningar frá Litlu-Móhúsum, er nefndust síðar Eystri-Móhús (Þingb. Ám. 7 ...
Ranakot

Ranakot

Ranakot var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Bærinn dregur nafn af hæðardragi því, er hann ...
Hólsbær

Hólsbær

Hólsbær var einnig kallaður Hólshjáleiga eða Norður-Hóll. Bæ þennan byggði Magnús Þorsteinsson frá Kolsholtshelli árið 1884. Þar bjó lengi Gísli ...
Björgvin

Björgvin

Björgvin er byggt árið 1898 og nefndist í fyrstu Eiríkshús, sjá það. Árið 1903 keyptu þeir Daníel Arnbjörnsson frá Gerðum ...
Helgastaðir

Helgastaðir

Helgastaðir eru kenndir við Helga Pálsson, áður bónda í Vestra-Stokkseyrarseli. Hann byggði bæ þennan árið 1896 og bjó þar lengi ...
Hvíld

Hvíld

Hvíld er fyrst nefnd í Jarðabók ÁM 1708, og segir þar, að hún hafi lagzt í auðn haustið 1707, en ...
Close Menu