Stokkseyringasaga

Höfundur Guðni Jónsson

Stuttur inngangstexti

048-Búnaðarfélag Stokkseyrar

048-Búnaðarfélag Stokkseyrar

Nokkru fyrir miðja 19. öld voru fyrstu sveitabúnaðarfélögin stofnuð hér á landi. Voru hin elztu þeirra búnaðarfélag Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshrepps ...
Baugstaðarjómaútibú

049-Baugstaðarjómabú

Um síðustu aldamót voru stofnuð fyrstu rjómabúin hér á landi, og var einn helzti forgöngumaður þeirra Sigurður Sigurðsson ráðunautur, er ...
050-Hlutafélagið Njörður

050-Hlutafélagið Njörður

Hið fyrsta, sem eg hefi fundið um félag þetta, er eftirfarandi bókun í fundargerð Bárufélagsins 19. jan. 1907: ,,Samþykkt að ...
051-Sjósókn á ýmsum tímum

051-Sjósókn á ýmsum tímum

Aðstaða til sjósóknar í Stokkseyrarhreppi hefir jafnan verið erfið, og hafa ekki orðið teljandi breytingar á því, síðan er land ...
052-Sund og lendingar

052-Sund og lendingar

Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra ...
053-Fiskimið

053-Fiskimið

Þar sem hraunið þrýtur úti fyrir ströndinni, myndast á mararbotni tangar og skagar og á milli þeirra vik og víkur, ...
Teinæringur undir seglum (Skip Jóns hreppstjóra á Hlíðarenda)

054-Skip og bátar

Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um ...
055-Skipasmiðir

055-Skipasmiðir

Allt frá landnámstíð hafa Íslendingar sjálfir smíðað skip og báta til notkunar við fiskveiðar, ferjuhald og flutninga innan lands. Smíðarefnið ...
056-Veiðafæri og beita

056-Veiðafæri og beita

Eina veiðarfæri Íslendinga um aldir var handfærið, sem þeir fluttu með sér hingað til lands úr átthögum sínum. Um veiðiskap ...
Close Menu