Stokkseyringasaga

Höfundur Guðni Jónsson

Stuttur inngangstexti

171-Slysavarnardeildin Dröfn

171-Slysavarnardeildin Dröfn

Slysavarnadeildin „Dröfn“ á Stokkseyri var stofnuð 22. des. 1928 að tilhlutan Slysavarnafélags Íslands. Jón Sturlaugsson hafnsögumaður vann mest að undirbúningi ...
38-Forusta í sveitarmálum

38-Forusta í sveitarmálum

Eins og áður er tekið fram, eru sveitarstjórnarmál nú orðin næsta fjölþætt og starf það, er á hreppsnefndum hvílir, ábyrgðarmikið ...
Hafnar og lendingarbætur

Hafnar og lendingarbætur

Hafnarskilyrði eru á Stokkseyri í erfiðasta lagi sökum hins mikla skerjagarðs, er út frá landi liggur. Stokkseyrarsund var og er ...
Close Menu