Hvíld

Hvíld

Hvíld er fyrst nefnd í Jarðabók ÁM 1708, og segir þar, að hún hafi lagzt í auðn haustið 1707, en ...
Bjarg

Bjarg

Bjarg er byggt árið 1901 af Jóni Jóhannessyni, áður bónda á Mið-Kekki. Gísli Magnússon, sem býr þar nú, hefir gert ...
Hólmur

Hólmur

Hólmur hét áður Grímsbær, sjá hann. Árið 1903 skírðu þeir Jón Guðbrandsson og Guðjón Jónsson, sem þar bjuggu þá, bæinn ...
Hausthús

Hausthús

Hausthús eru einn af Beinateigsbæjunum. Þau eru byggð árið 1896 af Runólfi Jónassyni frá Magnúsfjósum, en nafnið á bænum höfum ...
Smiðshús

Smiðshús

Smiðshús voru byggð árið 1898 af Guðjóni Björnssyni, síðar í Starfdal. Árið eftir fluttist þangað Magnús Þórðarson, er þar bjó ...
Kalastaðir

Kalastaðir

Kalastaðir voru hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í bændatali 1681. Um nafnið er nokkur ágreiningur. Í bændatali 1681, ...
Holt

Holt

Holt kemur fyrst við sögu árið 1508, svo að vitað sé, í sambandi við jarða. kaup. Hinn 30. nóv. það ...
Ásgautsstaðir 1

Ásgautsstaðir 1

Ásgautsstaða er fyrst getið í Landnámu: „Ölvir hafði landnám allt fyrir útan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði (Íslendinga sögur I, 220) ...
Close Menu