Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi
Skipagerði
Þess skal að lokum getið, að á vegum Byggingarfélags verkamanna eru tvö ný steinhús risin af grunni í Stokkseyrarhverfi. Annað ...
Þóruhús
Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, ...
Þingdalur
Þingdalur er nefndur fyrst sem íbúðarhús árið 1907, og bjó Edvald Möller verzlunarmaður þar í fáein ár. Hús þetta var ...
Vinaminni
Vinaminni er byggt árið 1898 af Jóni Sturlaugssyni, síðar hafnsögumanni, og bjó hann þar til dauðadags 1938. Nafnið er svo ...
Vegamót
Vegamót eru byggð árið 1906 af Gunnari Gunnarssyni frá Byggðarhorni, og hefir hann búið þar síðan ...
Vatnsdalur
Vatnsdalur er sama býli sem hét áður Tjarnir, sjá þar. Guðmundur Pálsson, er þar bjó, breytti um nafn á því ...
Varmidalur
Varmidalur hét áður Aftanköld, sjá þar, og breytti Einar Ólafsson nafninu árið 1900. Varmidalur brann í Stokkseyrarbrunanum mikla árið 1926, ...
Útgarðar
Útgarðar eru byggðir árið 1870 af Guðnýju Kjartansdóttur, ekkju Einars Loftssonar í Ranakoti, en nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun ...
Unhóll
Unhóll er byggður árið 1898 af Jóni Benediktssyni frá Unhól í Þykkvabæ, og gerði hann sér fyrst bæ þar, sem ...
Töpp
Töpp er aðeins nefnd í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór þurrabúð þessi í eyði árið 1706 ...
Túnprýði
Túnprýði er byggð árið 1900 af Jóni formanni Hinrikssyni frá Ranakoti. Þar bjó Jón til dauðadags árið 1940 ...
Tún
Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí ...
Traðarhús
Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 ...
Torfabær
Torfabær var kenndur við Torfa Nikulásson frá Eystra-Stokkseyrarseli, er byggði hann árið 1884, þar sem Sanda hafði áður verið. Árið ...
Tjörn
Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var ...
Tjarnir
Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
Tjarnarkot
Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Tíðaborg
Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Sætún
Sætún er byggt um 1945-46 af Guðmundi Valdimarssyni frá Norðurgarði á Skeiðum upp úr elzta Beinateigsbænum, sem um leið var ...
Sæborg
Sæborg var byggð árið 1904 af Ingimundi Guðmundsyni trésmið, er bjó þar til dauðadags 1936. Litlu síðar var húsið rifið ...
Sæból
Sæból er byggt af Þorsteini trésmið Ásbjörnssyni frá Andrésfjósum á Skeiðum árið 1901. Árið 1903 kom þangað Páll Pálsson frá ...
Sunnuhvoll
Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja ...
Strönd
Strönd byggðu þeir svilar Sigurður Hannesson frá Hjalla og Guðni Árnaso n söðlasmiður árið 1896 ...
Stokkseyri
Stokkseyri nefndust einu nafni mörg hús, er risu smám saman upp hið næsta Stokkseyrarbæjunum gömlu. Hús þessi voru um 15-20 ...
Stokkseyrarselskot
Stokkseyrarselskot var í byggð á árunum 1869-93 og 1897-1900. Það var þurrabúð hjá Vestra-Stokkseyrarseli, einnig kallað Selkot (manntal 1870) eða ...
Sólskáli
Sólskáli er nefndur aðeins árið 1930 og bjó þar þá Hjálmtýr Sigurðsson. Var hús þetta byggt af honum sem sumarbústaður ...
Sólbakki
Sólbakki hét áður Ívarshús, sjá þar, en Karl Fr. Magnússon skírði húsið upp árið 1915. Árið eftir fluttist Karl að ...
Slóra
Slóra var einsetukot karls eða kerlingar og stóð í Stokkseyrartúni, þar sem nú er Bjarnahús. Enginn veit hvenær kot þetta ...
Skálavík
Skálavík er nefnd fyrst árið 1918. Það hús byggðu systkinin Magnús Gunnarsson kaupmaður, áður bóndi í Brú, og Þuríður Gunnarsdóttir, ...
Skálafell
Skálafell nefnist símstöðvarhúsið á Stokkseyri, og kemur nafnið fyrst fyrir 1943. Húsið byggði Axel Þórðarson símstjóri, fyrr kennari á Stokkseyri ...
Sjólyst
Sjólyst var byggð árið 1902 af þeim Þórði Björnssyni frá Móeiðarhvolshjáleigu, er fluttist til Reykjavíkur 1927, og Sigurði Magnússyni, síðar ...
Sjóðbúð II
Sjóbúð II var bær gegnt Kirkjubólil, sem byggður var upp úr sjóbúð handa Guðmundi Jónssyni danska og Láru Sveinbjörnsdóttur konu ...
Sigurðarhús
Sigurðarhús er kennt við Sigurð Einarsson verzlunarmann á Stokkseyri, er þar bjó lengi. Húsið er byggt árið 1899 af Eiríki ...
Setberg
Setberg er byggt 1920 af Guðmundi Ólafssyni úr Holtum. Hann fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Góðtemplarahús
Góðtemplarahús var reist fyrir aldamót. Það stóð fyrir framan Vinaminni og gaf Grímur í Nesi lóð undir það. Verkalýðsfélag Stokkseyrar ...
Þurrabúðir
Þurrabúðir voru þeir bólstaðir nefndir, sem enginn málnytupeningur fylgdi, og liggur það í orðinu sjálfu, en þurrabúðarmenn voru þeir kallaðir, ...
Sauðagerði
Sauðagerði var byggt árið 1899 af Guðna Jónssyni frá Iðu. Hann fluttist til Vestmannaeyja 1934, og fór býlið þá í ...
Sandvík
Sandvík er byggð árið 1911 af Guðjóni Þorkelssyni frá Gamla-Hrauni, og bjó hann þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1927 ...
Sandprýði
Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir ...
Sandfell
Sandfell er byggt árið 1898 af Guðmundi Guðmundssyni, áður bónda á Efra-Seli. Um nafn þessa býlis er þess að geta, ...
Sanda
Sanda er nefnd fyrst árið 1824 í sambandi við lát Jóns Brandssonar yngra frá Roðgúl, er andaðist þar. Mun Jón ...
Pálshús
Pálshús voru kennd við Pál Stefánsson, er byggði þar árið 1891. Þau fóru í eyði 1931, og bjó þar síðast ...
Pálsbær
Pálsbær mun vera kenndur við Pál Gíslason Thorarensen frá Ásgautsstöðum. Nafnið kemur fyrst fyrir í formannavísum frá 1891 og er ...
Pálmarshús
Pálmarshús er kennt við Pálmar Pálsson bónda á Stokkseyri, er byggði það um 1911-12, en nafnið höfum vér séð fyrst ...
Ólafsvellir
Ólafsvellir (stundum ritað Ólafsvöllur) eru byggðir árið 1899 af Ólafi Sæmundssyni frá Húsagarði á Landi og við hann kenndir. Ólafur ...
Ólafshús
Ólafshús var kennt við Ólaf kaupmann Árnason, er byggði það um það leyti sem hann settist að á Stokkseyri 1895 ...
Nýlenda
Nýlenda var þurrabúð í Traðarholtslandi. Hún var einnig kölluð Litla-Árnatóft og stundum í gamni Upphleypa. Var það nafn dregið af ...
Nýibær
Nýibær var byggður árið 1886 af Gísla Sigurðssyni, áður bónda á Syðsta-Kekki. Nýibær var kallaður öðru nafni Hryggir manna á ...
Móhúsahjáleiga
Móhúsahjáleiga Í húsvitjunarb. og manntali 1870 er sama býli sem Útgarðar, sjá þar ...
Móakot
Móakot höfum vér fyrst séð nefnt í Bréfab. Ám. 1789, og bjó þar þá Brandur Magnússon, áður bóndi í Eystri-Rauðarhól ...
Merkigarður
Merkigarður er byggður árið 1902 af Einari Sveinbjörnssyni, fyrr bónda á Leiðólfsstöðum. Þar bjó Einar til dauðadags 1937 og nú ...
Læknishús
Læknishús var byggt af Eiríki Jónssyni trésmið frá Ási í Holtum, líklega 1898, og seldi hann það Guðmundi lækni Guðmundssyni, ...
Lyngholt
Lyngholt er sumarbústaður fyrir austan Bræðratungu, byggður 1950-51 af Guðbjörgu Árnadóttur forstöðukonu barnaheimilisins að Kumbaravogi ...
Lokabær
Lokabær var einsetumannskot eða þurrabúð í túninu í Hólum. og eru örnefnið og rústin til vitnis um það. Vera má, ...
Litla-Ranakot
Litla-Ranakot var folald eða kuðungur frá Ranakoti efra og var í byggð á árunum 1851-73. Þar bjó fyrr Jón Jónsson, ...
Lárubúð
Lárubúð var kennd við Láru Sveinbjörnsdóttur. Nafn þetta var stundum haft um Sjóbúð II, sjá þar ...
Knarrarósviti
Knarrarósviti var reistur í júnímánuði 1939. Hann stendur á svonefndum Baugsstaðakampi nálægt Fornu-Baugsstöðum. Vitinn er 25 metrar á hæð að ...
Klöpp
Klöpp er byggð árið 1891 af Oddi Sveinssyni og Kristínu Sigurðardóttur. er þar bjuggu síðan. Um þau kvað Magnús Teitsson ...
Kjartanshús
Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899 ...
Kirkjuból
Kirkjuból er byggt árið 1894 af Jóni Bjarnasyni söðlasmið frá Tungufelli, áður bónda á Ásgautsstöðum, og bjó hann þar til ...
Keldnakotshjáleiga
Keldnakotshjáleiga hefir verið kuðungur hjá Keldnakoti, sem hefir verið aðeins fá ár í byggð. Býlis þessa er aðeins getið í ...
Jaðar
Jaðar er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður árið 1900 af Jóni Sigurðssyni frá Jaðri í Ytrihrepp, en Jaðars-nafnið kemur ...
Ívarshús
Ívarshús var kennt við Ívar Sigurðsson verzlunarmann, sem byggði það árið 1901. Árið 1915 var það skírt upp og kallað ...
Ísólfsskáli
Ísólfsskáli var kenndur við Ísólf Pálsson organista og tónskáld, er byggði hús þetta árið 1899 og bjó þar, unz hann ...
Hvanneyri
Hvanneyri er byggð árið 1921 af Guðmundi Sigurðssyni frá Sjónarhól, þá er hann fluttist frá Bakkagerði ...
Hviða
Hviða var þurrabúð á Stokkseyri, og er hennar aðeins getið í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór ...
Hraukur
Hraukur mun hafa verið byggður fyrst árið 1824, af Bjarna Jónsyni, áður bónda á Syðsta-Kekki, en ekki kemur nafnið þó ...
Hótel Stokkseyri
Hótel Stokkseyri er byggt árið 1943 af hlutafélagi nokkurra manna og hefir verið rekið síðan sem gistihús og samkomustaður. Hótelið ...
Hólahjáleiga
Hólahjáleiga var þurrabúð hjá Hólum, sem er aðeins nefnd í manntali 1703 og hefir verið í byggð fáein ár. Þar ...
Hof
Hof var byggt árið 1908 af Gísla Sigmundssyni frá Gerðum í Flóa, er kallaður var Harmoniku-Gísli. Á Hofi bjó síðast ...
Helluhóll
Helluhóll er aðeins nefndur í manntalsbók Árnessýslu 1802. Þar bjó þá Erlendur Bjarnason, áður bóndi í Hellukoti. Kot þetta hefir ...
Helgahús
Helgahús var kennt við Helga Jónsson verzlunarstjóra Kaupfélagsins Ingólfs, sem bjó þar frá 1907-26, er hann fluttist til Reykjavíkur. Það ...
Heiði
Heiði var þurrabúð hjá Brattsholti, kölluð öðru nafni Trýni manna á milli. Þar byggðu árið 1879 Jón Jónsson og Hildur ...
Heiðarhvammur
Heiðarhvammur hét fyrst Bugakot og svo Bjarnastaðir, sjá þar. Árið 1910 fluttist þangað Ólafur Guðmundsson ferjumaður frá Sandhólaferju, faðir Kjartans, ...
Hafsteinn
Hafsteinn er byggður árið 1910 af Hreini Kristjánssyni, síðar bónda í Símonarhúsum. Hafsteinn er fyrsta steinhúsið á Stokkseyri og Eyrarbakka, ...
Götuhús
Götuhús eru byggð árið 1897 af Sæmundi steinsmið Steindórssyni frá Stóru-Sandvík, og bjó hann þar fyrstur ...
Grund
Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
Grímsbær
Grímsbær var byggður árið 1889 af Njáli Símonarsyni, er þar bjó fyrstur. Árið 1903 var bærinn skírður upp og nefndur ...
Geirakot
Geirakot er kennt við Olgeir Jónsson frá Grímsfjósum. sem hefir búið þar sem einsetumaður síðan 1920. Það var upphaflega sjóbúð ...
Garður
Garður er byggður árið 1941 af Böðvari Tómassyni útgerðarmanni. Það er timburhús á steyptum kjallara, múrhúðað utan ...
Garðsstaðir
Garðsstaðir eru einn af Beinateigsbæjunum. Þar var upphaflega sjóbúð Magnúsar Teitssonar. Þegar hann seldi Jóni Þorsteinssyni Garðbæ 1891, flutti hann ...


