Kökkur

Kökkur

Jörð þessi er fyrst nefnd í sambandi við atburði, sem gerðust um 1477 og síra Jón Egilsson segir frá í ...
Hæringsstaðir

Hæringsstaðir

Þeir eru kenndir við Hæring Þorgrímsson errubeins, sem um er getið í Landnámabók og hefir reist þar byggð fyrstur manna ...
Hólar

Hólar

Hóla höfum vér fyrst séð getið í áreiðarbréfi milli Gegnishólanna 13. ágúst 1574 og í sams konar bréfi milli Gaulverjabæjar ...
Hoftún (Kakkarhjáleiga)

Hoftún (Kakkarhjáleiga)

Hoftún var upphaflega hjáleiga frá Kekki, eins og gamla nafnið bendir til, byggð úr þeirri jörð, áður en henni var ...
Efra-Sel

Efra-Sel

Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún ...
Brautartunga

Brautartunga

Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er ...
Brattsholt

Brattsholt

Saga býlis Brattsholt var byggt á landnámsöld og er kennt við Bratt, leysingja Atla Hásteinssonar í Traðarholti, er þá land ...
Baugsstaðir

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn ...
Ásgautsstaðir 2
/ Býli, Lögbýli

Ásgautsstaðir 2

Eins og getið var að framan, var um langan aldur tvíbýli á Ásgautsstöðum. Hér á eftir verða taldir þeir ábúendur, ...
Holt

Holt

Holt kemur fyrst við sögu árið 1508, svo að vitað sé, í sambandi við jarða. kaup. Hinn 30. nóv. það ...
Close Menu