Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleiga

Brattsholtshjáleigu höfum vér fyrst séð nefnda í Þingbók Árnessýslu 11. jan. 1702, en í Jarðabók Árna Magnússonar 1708 er hún ...
Brautarholt

Brautarholt

Það er sama býli sem Hellukot. Árið 1939 tóku þeir bræður Andrés og Gunnar Ingimundarsynir upp þetta nafn, en enn ...
Brautarholt

Brautarholt

Brautarholt var sama býli sem áður hét Árnatóft, sjá þar, og breytti Kristján Hreinsson um nafn á því 1903. Síðasti ...
Brautartunga

Brautartunga

Brautartunga er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá Kökk. Hálflendu þessarar er ...
Brávellir

Brávellir

Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til ...
Bræðraborg 1

Bræðraborg 1

Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, ...
Bræðraborg 2

Bræðraborg 2

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
Bræðratunga

Bræðratunga

Bræðratunga var byggð fyrst árið 1910 og kennd við bræðurna Jón Sigurðsson í Starkaðarhúsum og Sigurð Sigurðsson bónda á Stokkseyri, ...
Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt

Breiðamýrarholt var hjáleiga frá Holti, byggð fyrst í þann tíma, sem Bjarni Sigurðsson á Stokkseyri var ráðsmaður Skálholtsstóls, að sögn ...
Brekka

Brekka

Brekka er byggð 1896 af Ólafi Jónssyni, fyrr bónda í Gerðum í Flóa. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur ...
Brekkuholt

Brekkuholt

Brekkuholt er byggt árið 1907 af Ingimundi Eiríkssyni frá Haugakoti í Flóa. Brún var byggð árið 1896 af Magnúsi Teitssyni ...
Brú

Brú

Brú var hjáleiga frá Hæringsstöðum, byggð á sama stað sem áður var Teitssel (sbr. Jarðab. ÁM. Il, 48 og Jarðatal ...
Close Menu