Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Brúarhóll

Brúarhóll

Þetta er sama býli sem Brú. Á fyrstu áratugunum, sem það var í byggð, eru nöfnin Brú og Brúarhóll notuð ...
Búð

Búð

Búð var byggð hjá eða úr gamalli sjóbúð árið 1893 af Sigurði Bjarnasyni, áður bónda á Grjótlæk. Þar bjó Sigurður ...
Bugakot

Bugakot

Bugakot (einnig ritað stundum Bugkot) var byggt 1893 af Bjarna Nikulássyni frá Stokkseyrarseli, áður bónda í Bugum. Árið 1903 skírði ...
Bugar

Bugar

Bugar voru hjáleiga frá Ásgautsstöðum, og er þeirra getið fyrst með nafni í Jarðabók ÁM 1708. Þar segir, að hún ...
Dalbær

Dalbær

Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
Dalbær

Dalbær

Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði ...
Deild

Deild

Deild er byggð árið 1901 af Jóhanni V. Daníelssyni, síðar kaupmanni á Eyrarbakka ...
Djúpidalur

Djúpidalur

Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann ...
Dvergasteinar

Dvergasteinar

Dvergasteinar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í manntali 1703 og nefnast þar Dvergasteinn. Í ...
Efra-Ranakot

Efra-Ranakot

Sjá Ranakot, efra. ...
Efra-Sel

Efra-Sel

Efra-Sel er hálflenda hinnar fornu jarðar Sels, sjá það. Í bændatali 1681 er hálflendu þessarar fyrst getið, og nefnist hún ...
Close Menu