Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Auðnukot

Auðnukot

Auðnukot (eða Unukot) hefir heitið býli í Syðra-Selslandi við mörkin milli Svanavatnsengja og Syðra-Sels. Til vitnis um kot þetta eru ...
Austara-Íragerði

Austara-Íragerði

Svo er býlið nefnt í manntali 1703, sjá annars Eystra-Íragerði ...
Austara-Móhús

Austara-Móhús

Þannig nefnt í manntali 1703 og Austur-Móhús í húsvitjunarbók 1829, sjá Eystri-Móhús ...
Bakarí

Bakarí

Bakarí svonefnt hefir verið reist fyrir aldamót. Það var brauðgerðarhús og íbúð bakaranna. Það slóð vestan við Helgahús, sunnan við ...
Bakkagerði

Bakkagerði

Bakkagerði var þurrabúð í Traðarholtslandi, byggt af Guðjóni Pálssyni árið 1905. Það fór í eyði 1921, en ábúandinn, sem þar ...
Bakkakot

Bakkakot

Bakkakot var nefnt fyrst við húsvitjun 1920. og bjó þar þá Jón Þórðarson, áður bóndi á Leiðólfsstöðum. Kot þetta fór ...
Bakki

Bakki

Bakki er einn af Sjónarhólsbæjunum. Hann var byggður 1901 af Jóhanni Guðmundssyni frá Bakka í Landeyjum, síðar í Vestmannaeyjum, en ...
Baldurshagi

Baldurshagi

Baldurshagi er byggður 1910 af Sæmundi Benediktssyni frá Íragerði, er bjó þar síðan, unz hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1935 ...
Baldursheimur

Baldursheimur

Baldursheimur er byggður um 1945 af Sturlaugi Guðnasyni frá Sandgerði á Stokkseyri ...
Barna- og unglingaskóli

Barna- og unglingaskóli

Barna- og unglingaskóli Stokkseyrar er reistur á árunum 1947-51 á Stokkseyrartúni gamla, vegleg myndarbygging og staðarprýði. Þar hjá hefir verið ...
Baugsstaðir

Baugsstaðir

Baugsstaðir eru elzta byggt ból í Stokkseyrarhreppi og kenndir við Baug Rauðsson, fóstbróður Ketils hængs, er hafði þar aðsetur hinn ...
Baugstaðahjáleiga

Baugstaðahjáleiga

Hennar er aðeins getið í Jb. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrst fyrir nær 30 árum, ...
Close Menu