Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Eiríksbakki

Eiríksbakki

Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
Eiríksbakki

Eiríksbakki

Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum ...
Eiríkshús

Eiríkshús

Eiríkshús var kennt við Eirík Jónsson trésmið frá Ási í Holtum, er byggði það árið 1898 og bjó þar, unz ...
Eystra-Stokkseyrarsel

Eystra-Stokkseyrarsel

Það var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Býli þetta fylgdi austurparti Stokkseyrar ...
Eystra–Íragerði

Eystra–Íragerði

Eystra-Íragerði var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst með nafni sem sérstaks býlis í manntali 1703 (Austara-Íragerði). Að ...
Eystri-Bræðraborg

Eystri-Bræðraborg

Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað ...
Eystri-Grund

Eystri-Grund

Svo nefnist nýbýli í Kotleysulandi, byggt árið 1940, sjá Grund ...
Eystri-Móhús

Eystri-Móhús

Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 ...
Eystri-Rauðarhóll

Eystri-Rauðarhóll

Hann var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist fyrrum Rauðarhóll án frekari aðgreiningar og er getið fyrst með því nafni í ...
Fagridalur

Fagridalur

Fagridalur er byggður árið 1912 af Jóni Þorsteinssyni járnsmið, er áður bjó í Garðbæ og á Brávöllum ...
Félagshús

Félagshús

Félagshús nefndist vörugeymsluhús það hið mikla, er Grímur í Nesi reisti á Stokkseyri árið 1893. Það var 36 X 12 ...
Folald

Folald

Folald svonefnt í manntalsbók Ám. 1831 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það. Þannig nefndu menn þar eystra afbýli af ...
Close Menu