Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Sunnuhvoll

Sunnuhvoll

Sunnuhvoll er byggður um 1912 af Sigurði Ingimundarsyni kaupmanni. Guðmundur trésmiður Sigurjónsson frá Gamla-Hrauni bjó þar lengi og nú ekkja ...
Svanavatn (Mið-Kökkur)

Svanavatn (Mið-Kökkur)

Svanavatn er hálflenda hinnar fornu jarðar Kakkar, eftir að Kakkarhjáleiga hafði verið byggð úr jörðinni, sjá nánara um Kökk. Hálflenda ...
Syðra-Sel

Syðra-Sel

Syðra-Sel er hálflenda jarðarinnar Sels, sem að fornu var ein jörð, sjá Sel. Hálflendunnar er getið fyrst í bændatali 1681, ...
Syðsti-Kökkur (Brautartunga)

Syðsti-Kökkur (Brautartunga)

áður Syðri-Kökkur, sjá Brautartunga, nafni jarðarinnar breytt 1930 ...
Teitssel

Teitssel

Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
Tíðaborg

Tíðaborg

Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl ...
Tjarnarkot

Tjarnarkot

Tjarnarkot var byggt árið 1887 af Gamalíel Jónssyni frá Oddagörðum, og bjó hann þar til 1932 eða 1933, og fór ...
Tjarnir

Tjarnir

Tjarnir voru byggðar árið 1899 af Þorsteini Jónsyni úr Landeyjum. Árið eftir kom þangað Guðmundur Pálsson, einnig Landeyingur. Hann skírði ...
Tjörn

Tjörn

Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var ...
Tóftar

Tóftar

Bæjarnafnið Tóftar er karlkynsorð í fleirtölu, en samnafnið tóft, flt. tóftir (tættur), sem er kvenkynsorð, hefir haft áhrif á meðferð ...
Töpp

Töpp

Töpp er aðeins nefnd í Jarðab. ÁM. 1708. Samkvæmt því, sem þar segir, fór þurrabúð þessi í eyði árið 1706 ...
Close Menu