Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Torfabær

Torfabær

Torfabær var kenndur við Torfa Nikulásson frá Eystra-Stokkseyrarseli, er byggði hann árið 1884, þar sem Sanda hafði áður verið. Árið ...
Traðarholt

Traðarholt

Traðarholt er með elztu jörðum í Stokkseyrarhreppi, byggt af Atla Hásteinssyni landnámsmanns skömmu eftir aldamótin 900, að því er ætla ...
Traðarhús

Traðarhús

Traðarhús eru einn af Beinateigsbæjunum. Bæ þennan byggði Gústaf Árnason trésmiður árið 1891 og nefndi Ártún, en seldi hann 1898 ...
Tún

Tún

Tún er byggt árið 1901 af Jóni Vigfússyni frá Borgarholti, síðar fisksala í Reykjavík. Jón dó fyrir sunnan 16. maí ...
Túnprýði

Túnprýði

Túnprýði er byggð árið 1900 af Jóni formanni Hinrikssyni frá Ranakoti. Þar bjó Jón til dauðadags árið 1940 ...
Unhóll

Unhóll

Unhóll er byggður árið 1898 af Jóni Benediktssyni frá Unhól í Þykkvabæ, og gerði hann sér fyrst bæ þar, sem ...
Út-Gerðar

Út-Gerðar

Þannig voru Gerðar í Stokkseyrarhverfi stundum nefndir til aðgreiningar frá Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi (Bæjar-Gerðum) ...
Útgarðar

Útgarðar

Útgarðar eru byggðir árið 1870 af Guðnýju Kjartansdóttur, ekkju Einars Loftssonar í Ranakoti, en nafnið kemur fyrst fyrir við húsvitjun ...
Varmidalur

Varmidalur

Varmidalur hét áður Aftanköld, sjá þar, og breytti Einar Ólafsson nafninu árið 1900. Varmidalur brann í Stokkseyrarbrunanum mikla árið 1926, ...
Vatnsdalur

Vatnsdalur

Hjáleiga frá Stokkseyri, getið aðeins með þessu nafni í Jb. ÁM. 1708, og segir þar, að hún hafi áður verið ...
Vatnsdalur

Vatnsdalur

Vatnsdalur er sama býli sem hét áður Tjarnir, sjá þar. Guðmundur Pálsson, er þar bjó, breytti um nafn á því ...
Vegamót

Vegamót

Vegamót eru byggð árið 1906 af Gunnari Gunnarssyni frá Byggðarhorni, og hefir hann búið þar síðan ...
Close Menu