Öll býli

Hér má lesa um býlaflokka úr bókinni Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi

Sólskáli

Sólskáli

Sólskáli er nefndur aðeins árið 1930 og bjó þar þá Hjálmtýr Sigurðsson. Var hús þetta byggt af honum sem sumarbústaður ...
Stardalur

Stardalur

Stardalur er byggður árið 1888 af Guðmundi Bjarnasyni, áður bónda í Vestri-Rauðarhól ...
Starkaðarhús

Starkaðarhús

Starkaðarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í Þingb. Árn. 15. maí 1699. Nafnið er ...
Stíghús

Stíghús

Stíghús er byggt árið 1899 af Helga Halldórssyni síðar bónda á Grjótlæk ...
Stjörnusteinar

Stjörnusteinar

Stjörnusteinar eru aðeins nefndir í frásögninni um landnám í Stokkseyrarhreppi í Landnámabók og Flóamanna sögu eftir henni ( Íslendinga sögur ...
Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...
Stokkseyrarselskot

Stokkseyrarselskot

Stokkseyrarselskot var í byggð á árunum 1869-93 og 1897-1900. Það var þurrabúð hjá Vestra-Stokkseyrarseli, einnig kallað Selkot (manntal 1870) eða ...
Stokkseyri

Stokkseyri

Stokkseyri var landnámsjörð og stærsta höfuðbólið í Stokkseyrarhreppi, og er hreppurinn við hana kenndur. Jörðin var 60 hndr. eftir fornu ...
Stokkseyri

Stokkseyri

Stokkseyri nefndust einu nafni mörg hús, er risu smám saman upp hið næsta Stokkseyrarbæjunum gömlu. Hús þessi voru um 15-20 ...
Strönd

Strönd

Strönd byggðu þeir svilar Sigurður Hannesson frá Hjalla og Guðni Árnaso n söðlasmiður árið 1896 ...
Suðurkot

Suðurkot

Þetta nafn var einnig fyrrum haft um Lölukot til aðgreiningar frá Hæringsstaðahjáleigu (Norðurkoti) ...
Close Menu