014-Örnefni og fornminjar
Áður en skilizt er við Stokkseyringa hina fornu, skal getið hér nokkurra minja, sem þeir hafa látið eftir sig. Á eg þar annars vegar við nokkur örnefni, sem hafa sína sögu að segja, og hins vegar mannvirkjaleifar, sem eru ekki með öllu horfnar. Þar er þó ekki um auðugan garð að gresja, enda er það […]




