018-Brot úr gamalli ferðasögu
Frá ferð U.M.F. Stokkseyrar til Klausturs. Það var lagt upp í ferð hinn 8. júlí 1951. Farkosturinn var snotur bifreið frá K.Á., með dauðadæma vél. Fólk var almennt í sólskinsskapi,…
Frá ferð U.M.F. Stokkseyrar til Klausturs. Það var lagt upp í ferð hinn 8. júlí 1951. Farkosturinn var snotur bifreið frá K.Á., með dauðadæma vél. Fólk var almennt í sólskinsskapi,…
Mér hefur boðist að senda í afmælisrit U.M.F. Stokkseyrar, 50 ára, örstutta grein um sjálfvalið efni. Á þessum merku tímamótum í sögu félagsins, hlýt ég að velja „U.M.F. Stokkseyrar og…
Fyrstu tvö ár mín í félaginu, átti félagið við óhagstætt húsnæði að búa, þar sem ekki var í annað hús að venda með félagsstarfið en barnaskólahúsið, sem var ófullnægjandi fyrir…
Það var íþróttarstarfsemin í U.M.F.S. sem vakti athygli mína á félaginu og dró mig að því, þegar á fermingaraldri. Einkum var það glíman. Nú varð ég ekki hlutgengur íþróttamaður, en…
Syngur á fleti sólgyðjustef í logni. Seiðmjúka hafaldan smáfætur ungmeyja kyssir. Úti í fjöru er einstöku bjalla í hrogni, en ástfanginn rauðmagi búið í þaranum missir. Angan af grösum ómælisdjúpa…
Fátt er æskufólki nauðsynlegra en góður félagsskapur. Á æskuskeiði er hugurinn menntgeðja og áhrifagjarn, þá er verið að búa sig undir þau lífsstörf sem valin verða í framtíðinni. Ungmennafélagsskapurinn setti…
Vafalaust var það ungmennafélagshreyfingin, sem átti einna mestan þátt í mótun æskunnar á fyrri hluta þessarar aldar. Ungmennafélagshreyfingin barst hingað til lands frá Noregi á fyrstu árum aldarinnar. Hér féll…
U. M. F. S. var stofnað 15. marz 1908. Ég gekk í félagið 1909. Í stofnskrá félagsins er meðal annars þetta: Að reyna af alefli að vekja löngun hjá æskulýðnum…
Upp úr aldamótunum síðustu barst ungmennafélagshreyfingin hingað til lands frá Noregi. Þegar minnst er á þessa hreyfingu koma mér fyrst í hug 2 menn, þeir Helgi Valtýsson og Guðmundur Hjaltason.…
Ungmennafélögin hafa alltaf barizt fyrir auknu frelsi og menningu alþjóðar. Öllum ætti því að vera ljóst, að ungmennafélagshreyfingin hefur haft mikla og heillaríka þýðingu fyrir íslenzka þjóðfélagið síðustu fimmtíu árin.…