018-Brot úr gamalli ferðasögu
Frá ferð U.M.F. Stokkseyrar til Klausturs. Það var lagt upp í ferð hinn 8. júlí 1951. Farkosturinn var snotur bifreið frá K.Á., með dauðadæma vél. Fólk var almennt í sólskinsskapi, eins og vera ber við slík tækifæri. Menn göspruðu og gerðu að gamni sínu, meðan þeir völdu sér sæti og reyndu auðvitað að ná í […]