Read more about the article 046-Hlunnindi
Varðbyrgi á sjávarbakkanum á Skipum, ætlað fjármanni til skjóls, er hann heldur fé á beit í fjörunni og gætir þess, að það flæði ekki.

046-Hlunnindi

Fyrr á tímum, þegar svo að kalla allt var nýtt, sem jörðin hafði sjálfkrafa fram að bjóða, var margt talið til hlunninda, sem nú þykir lítils virði. Enginn hirðir framar…

Continue Reading046-Hlunnindi