054-Skip og bátar
Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um allt land, en þó var ákveðin skipastærð hentugri í einni veiðistöð en annarri, og fór það eftir aðstæðum á hverjum stað. Þannig tíðkuðust að jafnaði stærri skip í Þorlákshöfn og Selvogi en á Stokkseyri og […]


