054-Skip og bátar
Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um allt land, en þó var ákveðin skipastærð hentugri í einni…
Frá upphafi vega stunduðu Íslendingar fiskveiðar á opnum róðrarskipum. Stærð þeirra og tegundir voru að mestu leyti hinar sömu um allt land, en þó var ákveðin skipastærð hentugri í einni…
Þar sem hraunið þrýtur úti fyrir ströndinni, myndast á mararbotni tangar og skagar og á milli þeirra vik og víkur, sem skerast inn í hraunbrúnina. Víkur þessar voru í daglegu…
Brimsundin á Stokkseyri hafa verið hin sömu frá ómunatíð og engum teljandi breytingum háð þrátt fyrir ágnauð sjávar og veðra. Um sundin lá leiðin út á miðin og aftur heim…
Aðstaða til sjósóknar í Stokkseyrarhreppi hefir jafnan verið erfið, og hafa ekki orðið teljandi breytingar á því, síðan er land byggðist. Veldur því hinn mikli og hættulegi skerjagarður fyrir ströndinni,…
Hið fyrsta, sem eg hefi fundið um félag þetta, er eftirfarandi bókun í fundargerð Bárufélagsins 19. jan. 1907: ,,Samþykkt að leyfa Kjartani Guðmundssyni búfræðing að bera upp á fundi málefni,…
Um síðustu aldamót voru stofnuð fyrstu rjómabúin hér á landi, og var einn helzti forgöngumaður þeirra Sigurður Sigurðsson ráðunautur, er hafði kynnt sér slíka starfsemi í Danmörku á vegum Búnaðarfélags…
Orðið eldiviður, sem almennt var notað um hvers konar eldsneyti, bendir til þeirra löngu liðnu tíma, er viður var eina eða næstum því eina eldsneytið hér á landi. En skógarnir…
Fyrr á tímum, þegar svo að kalla allt var nýtt, sem jörðin hafði sjálfkrafa fram að bjóða, var margt talið til hlunninda, sem nú þykir lítils virði. Enginn hirðir framar…
Á fyrri öldum var naumast um aðra ræktun að ræða en túnrækt, og mundi mönnum nú á dögum þó þykja heldur lítið til hennar koma, túnin venjulega dálitlir kragar kringum…
Ekki fara sögur af öðrum kvikfénaði í Stokkseyrarhreppi en nautgripum, sauðfé og hrossum. Á síðustu áratugum hefir hænsnarækt auk þess verið stunduð í smáum stíl, mest til heimilisþarfa. Þess sést…