084-Eyrarbakkaverslun
Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir staðir voru Einarshöfn og Grímsárós eða Knarrarsund. Eftir söguöld er…
Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir staðir voru Einarshöfn og Grímsárós eða Knarrarsund. Eftir söguöld er…
Hér koma að lokum einstakar formannavísur frá ýmsum tímum. Getið er um höfunda, þegar um þá er með vissu kunnugt, og sömuleiðis, hvenær þær eru ortar, ef um það er…
Veturinn 1914 voru ortar formannavísur um alla formenn í veiðistöðvunum austanfjalls, Selvogi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftsstaðasandi, og voru þær prentaðar á Eyrarbakka sama ár undir nafninu Sunnlendingagaman. Aðalhöfundar og…
Formannavísur frá Íragerðissandi 1900 Vísur þessar um formenn, sem reru frá Íragerðissandi 1900, eru eftir Guðión Pálsson í Bakkagerði. Þær eru teknar hér eftir handriti höfundarins, er ég fékk lánað…
Um aldamótin voru ortar formannavísur um alla formenn, sem þá voru á Stokkseyri, 34 að tölu. Um höfund vísnanna hefir mér ekki tekizt að fá vitneskju. Þær geta í síðasta…
Í marzmánuði 1896 orti Gísli Halldórsson eða Hofs-Gísli, sem áður er nefndur, vísur um alla þáverandi formenn á Stokkseyri, 38 að tölu. Ártalið er tilfært í næstsíðustu vísu, en nafn…
Síðla vertíðar 1891 orti hinn þjóðkunni hagyrðingur Magnús Teitsson formannavísur um alla þáverandi Stokkseyrarformenn, og eru þær með vissu ortar síðar en vísurnar hér á undan. Í vísum Magnúsar eru…
Í vertíðarbyrjun 1891 voru ortar formannavísur um alla Stokkseyrarformenn, 45 að tölu, nema Finn Sveinbjörnsson í Stardal, sem tók ekki til formennsku fyrr en seint á vertíðinni. Ekki er kunnugt…
Árið 1889 orti Steingrímur Ólafsson frá Geldingaholti í Eystrihrepp for. mannavísur um alla Stokkseyrarformenn, 39 að tölu. Ártalið er tilgreint í næstsíðustu vísunni, en nafn höfundar fólgið í hinni síðustu…
Eftirfarandi þula er skráð eftir Olgeiri Jónssyni í Grímsfjósum og mun vera frá 1865. Eru þar talin nöfn allra þáverandi formanna á Stokkseyri, 15 að tölu. Pál, Aron, Bjarna, Sigurð…