084-Eyrarbakkaverslun
Í fornritum vorum er getið um tvær skipahafnir eða verzlunarstaði á því svæði, sem Stokkseyrarhreppur hinn forni náði yfir. Þessir staðir voru Einarshöfn og Grímsárós eða Knarrarsund. Eftir söguöld er Grímsáróss ekki getið sem hafnar, en Einarshöfn varð hins vegar snemma aðalhöfnin á þessu svæði og staðurinn venjulega nefndur á Eyrum. Hélzt svo fram á […]