Bjarki Sveinbjörnsson

082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914

Veturinn 1914 voru ortar formannavísur um alla formenn í veiðistöðvunum austanfjalls, Selvogi, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftsstaðasandi, og voru þær prentaðar á Eyrarbakka sama ár undir nafninu Sunnlendingagaman. Aðalhöfundar og útgefendur kversins voru þeir Karl H. Bjarnason prentari, sem kallaði sig Spóa, og Einar E. Sæmundsen skógarvörður, sem kallaði sig Þröst. Aðrir höfundar voru Páll

082-Vísur úr Sunnlendingagamni 1914 Read More »

081-Formannavísur frá Íragerðissandi 1900

Formannavísur frá Íragerðissandi 1900 Vísur þessar um formenn, sem reru frá Íragerðissandi 1900, eru eftir Guðión Pálsson í Bakkagerði. Þær eru teknar hér eftir handriti höfundarins, er ég fékk lánað fyrir vinsamlega milligöngu Bergsteins, sonar hans. Einstakar fornannavísur eftir Guðjón, sem prentaðar eru hér síðar, eru eftir því sama handriti. Benedikt á báru hirti sínum

081-Formannavísur frá Íragerðissandi 1900 Read More »

079-Vísur Gísla Halldórsson 1896

Í marzmánuði 1896 orti Gísli Halldórsson eða Hofs-Gísli, sem áður er nefndur, vísur um alla þáverandi formenn á Stokkseyri, 38 að tölu. Ártalið er tilfært í næstsíðustu vísu, en nafn höfundar í hinni síðustu. Vísurnar eru prentaðar hér eftir handriti Guðmundar Benediktssonar bókbindara í Reykjavík í Lbs. 2882, 8vo, en um fáeinar þeirra hafði ég

079-Vísur Gísla Halldórsson 1896 Read More »

078-Vísur Magnúsar Teitssonar 1891

Síðla vertíðar 1891 orti hinn þjóðkunni hagyrðingur Magnús Teitsson formannavísur um alla þáverandi Stokkseyrarformenn, og eru þær með vissu ortar síðar en vísurnar hér á undan. Í vísum Magnúsar eru taldir 43 formenn, og vantar þar tvo af þeim, sem taldir eru í hinum vísunum, þá Guðmund Gunnarsson í Hæringsstaðahjáleigu, sem mun hafa hætt við

078-Vísur Magnúsar Teitssonar 1891 Read More »

076-Vísur Steingríms Ólafssonar 1889

Árið 1889 orti Steingrímur Ólafsson frá Geldingaholti í Eystrihrepp for. mannavísur um alla Stokkseyrarformenn, 39 að tölu. Ártalið er tilgreint í næstsíðustu vísunni, en nafn höfundar fólgið í hinni síðustu ( dverga inni: steinn; öðlingur Valhallar : Óðinn= Grímur, þ. e. Steingrímur). Af vísunum hefi ég fengið tvær uppskriftir, aðra frá Kristjáni Ólafssyni í Bár

076-Vísur Steingríms Ólafssonar 1889 Read More »