A
Andrés Ásgrímsson Frambæjarhúsi
Andrés Ásgrímsson verslunarmaður á Eyrarbakka bjó í Frambæjarhúsi, er svo var nefnt, og enn stendur á Litluháeyri. Hann var aðalforstjóri ...
E
Einar Jónsson borgari
Einar Jónsson „borgari“, faðir Sigfúsar og Ingibjargar, konu séra Bjarna Þórarinssonar, bjó hin fyrri ár sín á Eyrarbakka, í húsi ...
G
Gestur Ormsson Einarshöfn
Hann hafði ávalt mikil viðskifti við sveitamenn; hús hans var jafnan opið öllum er að báru, gestrisnin og góðleikurinn svo ...
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur í Sandgerði Guðmundsson, er átti Katrínu Hannesdóttur frá Hvoli í Ölvesi. Guðmundur var ættaður af Akranesi eða úr Borgarfirði, ...
J
Jóhann Þorkelsson Mundakoti
Jóhann Þorkelsson, bróðir Guðmundar á Gamlahrauni, faðir Guðrúnar, konu Jens Einarssonar hreppstjóra, en þau voru foreldrar Ragnars stórkaupmanns og útgefanda ...
Jón Adólfsson Móhúsum
Jón Adólfsson þekkti ég manna best og það frá barns aldri. Við vorum saman í barnaskólanum á Stokkseyri veturinn 1879-1880 ...
Jón Pálsson
Grein þessa ritaði Þorsteinn Konráðsson í tímaritið Tónlistin 1. mars 1947. Tónlistarbrautryðjandi frá 19. öld: Jón Pálsson f. 3. ágúst ...
S
Sigurður Jónsson Akri
Sigurður Jónsson í Akri, bróðir Helga, átti Viktoríu, dóttur Þorkels í Óseyrarnesi. Meðal barna þeirra eru þeir sjógarparnir Jón og ...
Á
Ásgrímur Eyjólfsson Litlu-Háeyri
Ásgrímur Eyjólfsson verslunarmaður á Litluháeyri, var ættaður frá Torfastöðum í Grafningi og var Páll Jónsson klausturhaldari langafi hans. Ásgrímur var ...
Í
Ísak Jónsson
Ísak J. Jónsson bjó í næsta húsi við Ingvar. Fyrri kona hans var Guðríður Magnúsdóttir, Guttormssonar og meðal barna þeirra ...
Þ
Þorleifur Kolbeinsson Stóru-Háeyri
Þorleifur Kolbeinsson á Stóru Háeyri, sonur Kolbeins Jónssonar í Ranakoti, var hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi, sáttasemjari og meðhjálpari. Hann var kaupmaður ...