Aðalsteinn
Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru á Stokkseyri. Hitt var Hafsteinn, er byggður var sama ár.
Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru á Stokkseyri. Hitt var Hafsteinn, er byggður var sama ár.
Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ábúðinni á Stokkseyri, þ. e. 1889, og víst er um það, að hús Adólfs var hið eina þar í hverfinu. sem skattskylt var árið 1890.
Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, sem keypti það ár hálfa jörðina og hafði til afnota.…
Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og J arðab. ÁM. 1708. Sjá að öðru leyti kaflann um…
Vestra-Stokkseyrarsel var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Það er og kallað Vestursel í húsvitjunarbók 1834. Hjáleiga þessi var fyrst allra Stokkseyrarhjáleigna gerð…
Þannig voru Gerðar í Stokkseyrarhverfi stundum nefndir til aðgreiningar frá Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi (Bæjar-Gerðum).
Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna. ,,Býlið var kennt við hann (þ. e. Teit), en því…
Þetta nafn var einnig fyrrum haft um Lölukot til aðgreiningar frá Hæringsstaðahjáleigu (Norðurkoti).
Framan af var Lölukot stundum nefnt þessu nafni til aðgreiningar frá Hæringsstaðahjáleigu (Norðurhjáleigu).