Litla-Ranakot
Litla-Ranakot var folald eða kuðungur frá Ranakoti efra og var í byggð á árunum 1851-73. Þar bjó fyrr Jón Jónsson, áður bóndi í Ranakoti efra, og byggði hann kotið, en…
Litla-Ranakot var folald eða kuðungur frá Ranakoti efra og var í byggð á árunum 1851-73. Þar bjó fyrr Jón Jónsson, áður bóndi í Ranakoti efra, og byggði hann kotið, en…
Laufás er byggður árið 1920 af Karli Guðmundssyni frá Gamla-Hrauni, Jenssonar.
Lárubúð var kennd við Láru Sveinbjörnsdóttur. Nafn þetta var stundum haft um Sjóbúð II, sjá þar.
Kumbaravogskot var folald eða kuðungur frá Kumbaravogi. Það var í byggð á árunum 1830-37, og byggðu það og bjuggu þar mæðginin Salgerður Bjarnadóttir. áður í Vestri-Rauðarhól, og Ásmundur Sveinsson, síðar…
Kuðungur í húsvitjunarbók 1830 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það.
Knarrarósviti var reistur í júnímánuði 1939. Hann stendur á svonefndum Baugsstaðakampi nálægt Fornu-Baugsstöðum. Vitinn er 25 metrar á hæð að meðtöldu ljóskeri, vegleg og snotur bygging. Vitavörður er Páll bóndi…
Klöpp er byggð árið 1891 af Oddi Sveinssyni og Kristínu Sigurðardóttur. er þar bjuggu síðan. Um þau kvað Magnús Teitsson á glugga vísuna: Nú er allt með kyrrð á Klöpp…
Kjartanshús er kennt við Kjartan Guðmundsson frá Björk í Flóa, er byggði það árið 1899.