Bjarki Sveinbjörnsson

Ólafshús

Ólafshús var kennt við Ólaf kaupmann Árnason, er byggði það um það leyti sem hann settist að á Stokkseyri 1895 eða næsta ár. Var það bæði verzlunar- og íbúðarhús Ólafs. Hinn 1. febr. 1907 seldi Ólafur kaupfélaginu „Ingólfi“ húsið og verzlunina. Eftir það bjó Helgi Jónsson verzlunarstjóri í húsinu allt til þess, er hann fluttist

Ólafshús Read More »