004-Þjórsárhraun
Úti fyrir ströndinni liggur breitt skerjabelti um 4-7 hundruð metra út frá landi, yfir að líta sem úfið hraun, er fær mildaðan svip af brúnu þangi og þara. Þar skiptast á óteljandi sker og flúðir, rif og grandar, rásir, lón og pollar í endalausri fjölbreytni. Þetta er fjaran, iðandi af lífi, þar sem síkvik sæalda […]




