Bjarki Sveinbjörnsson

Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls

    Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls, söngmenn ofl. eftir handriti Jóns Pálssonar Eins og ég hefi að vikið á öðrum staði var orgel-Harmonium notað í fyrsta sinni í Stokkseyrarkirkju 4. júní 1876 og vígt af sóknarprestinum, séra Jóni Björnssyni, er það ár tók við prestsþjónustu austur þar.  Hljóðfæri þetta var fengið fyrir atbeina sóknarnefndar Stokkseyrarkirkju

Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls Read More »

Erindi flutt við vígslu orgelsins í Stokkseyrarkirkju 1942

Erindi Jóns Pálssonar. Nú eru 66 ár síðan fyrsta hljóðfærið kom til notkunar í Stokkseyrarkirkju; það var harmoníum er sóknarnefnd kirkjunnar, með hinum kunna héraðshöfðingja og framfarafrömuði, Guðmundi Thorgrímsen í broddi fylkingar kom til leiðar að fengið væri fyrir atbeina I.R.B. Lefolis stórkaupmanns sumarið 1875 og stóð það næsta vetur í Húsinu á Eyrarbakka, en

Erindi flutt við vígslu orgelsins í Stokkseyrarkirkju 1942 Read More »