004-Þjórsárhraun
Úti fyrir ströndinni liggur breitt skerjabelti um 4-7 hundruð metra út frá landi, yfir að líta sem úfið hraun, er fær mildaðan svip af brúnu þangi og þara. Þar skiptast…
Úti fyrir ströndinni liggur breitt skerjabelti um 4-7 hundruð metra út frá landi, yfir að líta sem úfið hraun, er fær mildaðan svip af brúnu þangi og þara. Þar skiptast…
Stokkseyrarhreppur hinn forni er í lögun einna líkastur jafnarma þríhyrningi með hér um bil 9 km. grunnlínu að austan og topphorn vestur við Ölfusá; önnur langhliðin liggur um Breiðamýri á…
Til forna bar ströndin milli Þjórsár og Ölfusár sameiginlegt heiti og nefndist Eyrar. Mun nafnið hafa verið dregið af eyrum, er þar gengu í sjó fram og nöfn eins og…
Flóinn í Árnessýslu liggur milli stóránna Þjórsár að austan og Hvítár-Ölfusár að vestan og nær upp að Merkurhrauni, þar sem Skeiðin taka við, og þaðan allt niður til sjávar. Hann…
Orgelharmóníum í kirkjum austanfjalls, söngmenn ofl. eftir handriti Jóns Pálssonar Eins og ég hefi að vikið á öðrum staði var orgel-Harmonium notað í fyrsta sinni í Stokkseyrarkirkju 4.…
Erindi Jóns Pálssonar. Nú eru 66 ár síðan fyrsta hljóðfærið kom til notkunar í Stokkseyrarkirkju; það var harmoníum er sóknarnefnd kirkjunnar, með hinum kunna héraðshöfðingja og framfarafrömuði, Guðmundi Thorgrímsen í…
Sauðagerði var byggt árið 1899 af Guðna Jónssyni frá Iðu. Hann fluttist til Vestmannaeyja 1934, og fór býlið þá í eyði.
Sandvík er byggð árið 1911 af Guðjóni Þorkelssyni frá Gamla-Hrauni, og bjó hann þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1927.
Sandprýði er byggð árið 1898 af Þorkeli formanni Magnússyni frá Brandshúsum í Flóa. Hann drukknaði á Stokkseyri árið eftir.
Sandgerði er byggt árið 1893 af Gísla Guðnasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp.